Fréttablaðið - 12.01.2007, Page 49

Fréttablaðið - 12.01.2007, Page 49
Forsteiktir kalkúnaborgarar frá Ísfugli eru nú á tilboði hjá Nettó og Kaskó. Ísfugl setti nýja vörulínu á mark- að á síðasta ári undir heitinu Kalkúnakrásir. Þar undir flokkast kalkúnabollur, kalkúnaborgarar og kalkúnanuggets. Allar vörurn- ar eru fulleldaðar og því fljótlegt að útbúa úr þeim máltíð á skömm- um tíma. Aðeins þarf að hita þessa rétti í ofni, örbylgju eða á pönnu í örfáar mínútur. Tilbúið á pönnuna Nú er 20 til 70 prósenta afslátt- ur af parketi í Harðviðarvali. Um þessar mundir er útsala af öllum gerðum parkets í verslun- inni Harðviðarvali, Krókhálsi 4 í Reykjavík. Þeir sem eru í parket- hugleiðingum ættu að kynna sér úrvalið, en í versluninni er viðar-, plast- eða harðparket meðal þess sem er á boðstólum. Nánari upp- lýsingar má fá inni á heimasíðu Harðviðarvals, www.parket.is, eða með því að hafa samband í síma 567 1010. Verslunin sjálf er opin frá kl. 9 til 18 alla virka daga og milli 10 og 16 á laugar- dögum. Útsala á parketi Allt að helmings afsláttur er nú á úlpum, kápum og jökkum í Topphúsinu í Mörkinni 6. Útsalan er hafin í Topphúsinu í Mörkinni. Þar eru jakkar, stuttar og síðar kápur á lækkuðu verði að ógleymdum úlpunum sem telj- ast til nauðsynlegs fatnaðar á Íslandi allt árið. Sumar kápurnar eru líka vattfóðraðar og henta því vel á köldum dögum. Afslátt- urinn nemur allt að fimm- tíu prósentum á yfirhöfn- unum en svo fást þar einnig fylgihlutir eins og húfur, hattar, slæður og hanskar á tuttugu prósenta afslætti. Útsalan í Topphúsinu mun standa að minnsta kosti út þenn- an mánuð. Yfirhafnir af ýmsum gerðum á afslætti Útsala í Hafnarfirði Herra Hafnarfjörður er byrjað- ur með nýársútsölu sína. Slagorð útsölunnar er: „Útsalan sem allir tala um.“ Hvort sem það er satt eða ekki þá er hægt að fá jakkaföt frá 9.900 krónum, úlpur frá 4.900 krónum og SeltSem leður- líkisjakka frá 3.900 krónum. Gallabuxur eru einnig á tilboði frá 3.900 krónum og boli er hægt að fá frá 990 krónum. Herra Hafnar- fjörður er í Firðinum í Hafnarfirði en allar nánari upplýsingar um búðina og útsöluna er að fá í síma 565 0073.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.