Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.01.2007, Qupperneq 69

Fréttablaðið - 14.01.2007, Qupperneq 69
550 5000 AUGLÝSINGASÍMI hún hefur fyrir lesendur. Í sam- hengi við viðtökur bóka nefnir Jón Atli tvær bækur sem komu út fyrir jólin 2005 – Barnagælur eftir Óttar Martin Norðfjörð og Myndina af pabba: sögu Thelmu Ásdísardóttur sem Gerður Kristný skráði. Viðfangsefni þeirra beggja er kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. „Önnur þessara bóka rakti sögu á „góðum“ forsendum. Thelma segir sögu sína sem er hræðileg og áhrifamikil. Okkar móttökur voru til dæmis að kjósa hana konu ársins – sem er í sjálfu sér frábært. Saga Óttars sýnir okkur hins vegar inn í kollinn á skrímsl- inu og það viljum við ekki. Við erum svo langt frá því að vera tilbúin að ræða þessi mál á slík- um forsendum að viðfangsefni bókarinnar var aldrei rætt – aðeins ytri vankantar hennar og hvort höfundurinn hefði vald á stíl eða ekki.“ Viðtökur fleiri verka eru sama marki brenndar og þegar búið er að stimpla bók öðru hvorum megin við hið ásættanlega er erf- itt að snúa við hinni umræddu umræðu. „Maður getur aldrei talað fyrir aðra. Ég veit að það er alveg sama hvað þú ert að skrifa, hversu vel eða illa – þú ferð lengst á því ef tilgangurinn er heiðarlegur. Þú ættir ekki að eyða tíma þínum í skrif ef þér liggur ekkert á hjarta – þetta er nógu skelfilegt hlut- skipti samt.“ Jón Atli bætir við að besta ráðleggingin sem hann hafi nokkru sinni fengið hafi komi frá útgefanda hans, Jóhanni Páli Valdimarssyni. „Hann sagði mér á sínum tíma að ef ég gæti mögu- lega gert eitthvað annað en að skrifa þá ætti ég að gera það.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.