Fréttablaðið - 03.02.2007, Blaðsíða 87

Fréttablaðið - 03.02.2007, Blaðsíða 87
Heimildarmyndin Þetta er ekkert mál, um kraftajötuninn Jón Pál Sigmarsson, fékk nýverið gull frá Senu fyrir að hafa selst í fimm þúsund eintökum á DVD-mynd- diski. Alls hefur myndin selst í sex þúsund eintökum auk þess sem hátt í tólf þúsund manns sáu hana í bíó. Töluverður áhugi er á mynd- inni erlendis og nú er verið að leggja lokahönd á enska útgáfu hennar sem kallast Larger than Life. Ekkert mál kemst í gull Ástralski leikarinn Russell Crowe mun fara með hlutverk lögreglu- stjórans í Nottingham í nýrri mynd um Hróa hött. Mun persóna Crowes rannsaka morð í Nottingham sem Hrói hött- ur liggur undir grun um að hafa framið. „Hluti af styrk handrits- ins var sú einfalda hugmynd að gera lögreglustjórann að góða gaurnum,“ sagði höfundurinn Ethan Reiff, um myndina. Talið er að tökur á henni hefjist í lok þessa árs. Í mynd um Hróa hött Rokkekkjan Courtney Love hefur verið beðin um að setjast í dóm- nefnd sjónvarpsþáttarins vinsæla American Idol. Ekki er vitað hvort hún verði gestadómari eða muni leysa söng- konuna Paulu Abdul af hólmi. Abdul hefur verið nokkuð umdeild sem dómari, sérstak- lega eftir að hún var sökuð um að hafa átt í ástar- sambandi við einn þátttakand- ann. „Hann hringdi og spurði hvort ég hefði áhuga. Mér fannst það dálítið skrítið en samt algjör snilld,“ sagði Love í viðtali við Usmagazine.com. Hún er um þess- ar mundir að taka upp sólóplötu í Los Angeles. Beðin um að dæma Leikarinn og leik- stjórinn Clint East- wood fær mannúð- arverðlaun bandarísku kvik- myndasamtak- anna, MPAA, sem verða afhent í fyrsta sinn í Wash- ington í næstu viku. Eastwood, sem tók upp hluta myndarinnar Flags of our Fath- ers hér á landi, fær verðlaunin fyrir að hafa í áratugi sýnt góð- mennsku og heiðarleika á kvik- myndaferli sínum. Nýjasta mynd Eastwoods, Letters From Iwo Jima, er tilnefnd til fernra ósk- arsverðlauna. Hinn 76 ára Eastwood fæddist í San Francisco árið 1930. Hann kom fyrst fram á sjónar- sviðið sem kúreki í sjónvarpsþáttunum Rawhide. Eftir það lék hann í þremur spaghettí-vestrum Ítalans Sergio Leone og varð síðan hasarmynda- hetja með frammistöðu sinni í Dirty Harry-myndunum. East- wood, sem hefur aldrei unnið Óskar sem leikari, hefur tvíveg- is fengið Óskarinn sem besti leikstjórinn. Fyrst fyrir Unforgiven árið 1993 og síðan fyrir Million Dollar Baby 2005. Clint verðlaunaður Chris Martin og félagar hans í hljómsveitinni Coldplay ætla að gefa út fyrsta smáskífusafn sitt með vorinu. Smáskífusafnið ber hið frumlega heiti The Singles 1999–2006 og mun innihalda allar 14 smáskífur Coldplay. Það er í fyrsta sinn sem þær eru gefnar út saman. Hver smáskífa verður pressuð á sjötommu vínyl með upp- runalegri kápuhönnun. Smáskífusafnið verður ekki gefið út á geisladiski. Þarna verður að finna fimm smáskíf- ur sem aldrei fyrr hafa verið gefnar út á sjötommu. Þar á meðal er frum- raun hljómsveitar- innar, EP-platan The Blue Room, sem kom út árið 1999. Henni verð- ur skipt á tvær sjötommu plötur. Þessi útgáfa hlýtur að teljast sannur hvalreki fyrir harða aðdá- endur Coldplay en eitt og hálft ár er liðið frá því að platan X&Y kom út. Chris Martin og hans menn hafa lofað því að mikið verði lagt í umbúðir smáskífusafns- ins. Það ætti því að verða spennandi bið fram undan hjá mörgum þangað til mánudag- urinn 26. mars rennur upp. Smáskífusafn frá Coldplay Manhattan leðurtungusófi Einnig fáanlegur í brúnu leðri Stærð: 290x170 Verð áður: 198.000,- -30% Verð nú: 138.600,- Madison sófaborð í hnotu m/skúffu 120x70 Verð áður: 35.000,- -40% Verð nú: 21.000,- Madison borðstofuborð og 6 Mona stólar 180x100 Verð áður: 134.000,- -30% Verð nú: 93.800,- Skenkur 180x45xH:90 Verð áður: 94.000,- -30% Verð nú: 65.800.- Opið: mán-fös 10:00-18:00 - lau 10:00-18:00 - sun 13:00-18:00 - w w w . e g o d e k o r . i s Sevilla leðursófasett 3+1+1 Verð áður: 228.000,- -40% Verð nú: 136.800,- 3+2 Verð áður: 212.000,- -40% Verð nú: 127.200,- Stóll MONA Einnig fáanlegur með eikarfótum Verð áður: 12.500,- -30% Verð nú: 8.750,- Prima leðursófasett 3+1+1 Verð áður: 226.000,- Bushan tungusófi Færanleg tunga Hægt að taka áklæði af og hreinsa Stærð: 262x155 Verð áður: 158.000,- -20% Verð nú: 126.400,- Brussel glerskápur 117x190x45 Verð áður: 98.000,- Verð nú: 49.000,- Mango borðstofuborð/ ávaxtaviður 200x100 Verð áður: 49.000,- Verð nú: 39.200,- Leðurtungusófi og sófaborð saman Verð: 159.600,- Madison sófaborð Stærð: 135x70 Verð nú: 20.300,- Stærð: 60x60 Verð nú: 13.860,- -40% Verð nú:135.600,- ATH! Sýningareintök - miki l verðlækkun Útsölulok - enn meiriverðlækkun -30% -50% Madison hnotuskenkur Verð áður: 94.000,- Verð nú: 47.000,- -50% -20%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.