Fréttablaðið - 03.02.2007, Blaðsíða 87
Heimildarmyndin Þetta er ekkert
mál, um kraftajötuninn Jón Pál
Sigmarsson, fékk nýverið gull frá
Senu fyrir að hafa selst í fimm
þúsund eintökum á DVD-mynd-
diski.
Alls hefur myndin selst í sex
þúsund eintökum auk þess sem
hátt í tólf þúsund manns sáu hana
í bíó. Töluverður áhugi er á mynd-
inni erlendis og nú er verið að
leggja lokahönd á enska útgáfu
hennar sem kallast Larger than
Life.
Ekkert mál
kemst í gull
Ástralski leikarinn Russell Crowe
mun fara með hlutverk lögreglu-
stjórans í Nottingham í nýrri
mynd um Hróa hött.
Mun persóna Crowes rannsaka
morð í Nottingham sem Hrói hött-
ur liggur undir grun um að hafa
framið. „Hluti af styrk handrits-
ins var sú einfalda hugmynd að
gera lögreglustjórann að góða
gaurnum,“ sagði höfundurinn
Ethan Reiff, um myndina. Talið er
að tökur á henni hefjist í lok þessa
árs.
Í mynd um
Hróa hött
Rokkekkjan Courtney Love hefur
verið beðin um að setjast í dóm-
nefnd sjónvarpsþáttarins vinsæla
American Idol.
Ekki er vitað
hvort hún verði
gestadómari eða
muni leysa söng-
konuna Paulu
Abdul af hólmi.
Abdul hefur
verið nokkuð
umdeild sem
dómari, sérstak-
lega eftir að hún
var sökuð um að
hafa átt í ástar-
sambandi við
einn þátttakand-
ann.
„Hann hringdi og spurði hvort
ég hefði áhuga. Mér fannst það
dálítið skrítið en samt algjör
snilld,“ sagði Love í viðtali við
Usmagazine.com. Hún er um þess-
ar mundir að taka upp sólóplötu í
Los Angeles.
Beðin um
að dæma Leikarinn og leik-
stjórinn Clint East-
wood fær mannúð-
arverðlaun
bandarísku kvik-
myndasamtak-
anna, MPAA, sem
verða afhent í
fyrsta sinn í Wash-
ington í næstu
viku.
Eastwood, sem tók upp hluta
myndarinnar Flags of our Fath-
ers hér á landi, fær verðlaunin
fyrir að hafa í áratugi sýnt góð-
mennsku og heiðarleika á kvik-
myndaferli sínum. Nýjasta mynd
Eastwoods, Letters From Iwo
Jima, er tilnefnd til fernra ósk-
arsverðlauna.
Hinn 76 ára
Eastwood fæddist í
San Francisco árið
1930. Hann kom
fyrst fram á sjónar-
sviðið sem kúreki í
sjónvarpsþáttunum
Rawhide. Eftir það
lék hann í þremur
spaghettí-vestrum
Ítalans Sergio
Leone og varð síðan hasarmynda-
hetja með frammistöðu sinni í
Dirty Harry-myndunum. East-
wood, sem hefur aldrei unnið
Óskar sem leikari, hefur tvíveg-
is fengið Óskarinn sem besti
leikstjórinn. Fyrst fyrir
Unforgiven árið 1993 og síðan
fyrir Million Dollar Baby 2005.
Clint verðlaunaður
Chris Martin og félagar hans í
hljómsveitinni Coldplay ætla að
gefa út fyrsta smáskífusafn sitt
með vorinu. Smáskífusafnið ber
hið frumlega heiti The Singles
1999–2006 og mun innihalda allar
14 smáskífur Coldplay. Það er
í fyrsta sinn sem þær eru
gefnar út saman. Hver
smáskífa verður pressuð á
sjötommu vínyl með upp-
runalegri kápuhönnun.
Smáskífusafnið verður ekki
gefið út á geisladiski.
Þarna verður að
finna fimm smáskíf-
ur sem aldrei fyrr
hafa verið gefnar
út á sjötommu. Þar
á meðal er frum-
raun hljómsveitar-
innar, EP-platan The Blue Room,
sem kom út árið 1999. Henni verð-
ur skipt á tvær sjötommu plötur.
Þessi útgáfa hlýtur að teljast
sannur hvalreki fyrir harða aðdá-
endur Coldplay en eitt og hálft ár
er liðið frá því að platan X&Y kom
út. Chris Martin og hans menn
hafa lofað því að mikið verði
lagt í umbúðir smáskífusafns-
ins. Það ætti því að verða
spennandi bið fram undan hjá
mörgum þangað til mánudag-
urinn 26. mars rennur
upp.
Smáskífusafn frá Coldplay
Manhattan leðurtungusófi
Einnig fáanlegur í brúnu leðri
Stærð: 290x170
Verð áður: 198.000,-
-30%
Verð nú: 138.600,-
Madison sófaborð
í hnotu
m/skúffu 120x70
Verð áður: 35.000,-
-40%
Verð nú: 21.000,-
Madison borðstofuborð
og 6 Mona stólar
180x100
Verð áður: 134.000,-
-30%
Verð nú: 93.800,-
Skenkur
180x45xH:90
Verð áður: 94.000,-
-30%
Verð nú: 65.800.-
Opið: mán-fös 10:00-18:00 - lau 10:00-18:00 - sun 13:00-18:00 - w w w . e g o d e k o r . i s
Sevilla leðursófasett
3+1+1
Verð áður: 228.000,-
-40%
Verð nú: 136.800,-
3+2
Verð áður: 212.000,-
-40%
Verð nú: 127.200,-
Stóll MONA
Einnig fáanlegur með eikarfótum
Verð áður: 12.500,-
-30%
Verð nú: 8.750,-
Prima leðursófasett
3+1+1
Verð áður: 226.000,-
Bushan tungusófi
Færanleg tunga
Hægt að taka áklæði af og hreinsa
Stærð: 262x155
Verð áður: 158.000,-
-20%
Verð nú: 126.400,-
Brussel
glerskápur
117x190x45
Verð áður: 98.000,-
Verð nú: 49.000,-
Mango
borðstofuborð/
ávaxtaviður
200x100
Verð áður: 49.000,-
Verð nú: 39.200,-
Leðurtungusófi
og sófaborð saman
Verð: 159.600,-
Madison sófaborð
Stærð: 135x70
Verð nú: 20.300,-
Stærð: 60x60
Verð nú: 13.860,-
-40%
Verð nú:135.600,-
ATH! Sýningareintök - miki l verðlækkun
Útsölulok - enn meiriverðlækkun
-30%
-50%
Madison hnotuskenkur
Verð áður: 94.000,-
Verð nú: 47.000,-
-50%
-20%