Fréttablaðið - 03.02.2007, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 03.02.2007, Blaðsíða 44
 { Kópavogur } 4 Kópavogur dregur nafn sitt af vog- inum sunnan Kársness og sam- nefndu býli sem stóð norðan Þing- hóls en þar var annar af tveimur þingstöðum í heimalandi Kópa- vogsbæjar. Upphaf byggðar var í landi jarð- anna Kópavogs og Digraness sem voru í eigu ríkisins en búskap á þeim var hætt skömmu eftir 1930. Í sveitarstjórnarkosningum sumarið 1946 náðu íbúar Kópavogs meiri- hluta í hreppsnefnd Seltjarnarnes- hrepps og öll stjórnsýsla fluttist til Kópavogs. Skipting sveitarfélagsins fór fram um áramótin 1947-48 og efnt var til kosninga í hinum nýja Kópavogshreppi í janúar 1948. Sama ár var reytum Seltjarnarnes- hrepps skipt. Jarðirnar Kópavogur, Digranes, Hvammkot (Fífuhvamm- ur), Vatnsendi, Geirland, Gunnars- hólmi og Lögberg (Lækjarbotnar) voru lagðar undir Kópavogshrepp. Fyrri hluta árs 1955 var Kópavogs- hreppur gerður að kaupstað. Um þjóðsögur og sagnir, sem eiga rætur í Kópavogi, hefur lítið verið ritað. Þó eru þær nokkrar í bókinni Þjóðsögur og sagnir úr Kópavogi. Segir þar meðal annars frá Kársnesorminum sem átti að hafa búið í skeri skammt undan ysta odda Kársness. Lá ormurinn þar á gulli og beit í sporðinn á sér. Hélt ormurinn til í hellisskúta einum sem kallaður var kór. Sagt er að nesið allt hafi verið kennt við kór þennan. Hafi það því ekki alltaf verið nefnt Kársnes heldur kallað Kórsnes. Þá var oftar en ekki talað um kórinn í nesinu. Upplýsingar af http://www. ismennt.is/not/ggg/kopavogur.htm Á rölti í Vesturbænum Vesturbær Kópavogs er elsti hluti bæjarins. Þar leynast gömul og stæðileg hús milli hárra trjáa og krúttlegir kofar í skærum litum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.