Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.02.2007, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 22.02.2007, Qupperneq 11
Kaupmenn eru þegar farnir að búa sig undir það að lækka matarverð þegar virðis- aukaskattur lækkar úr 24,5 í sjö og fjórtán í sjö prósent um næstu mánaðamót. Bæði þarf að fara í kerfisbreytingar í tölvukerfi og breyta merkingum á vörum og hillum. Í Melabúðinni verður til dæmis fjöldi starfsfólks að störfum kvöld- ið 28. febrúar við að setja upp nýja hillumiða vegna lægra virðisauka- skattstigs. Vörur með lægri tolli og niðurfellingu vörugjalda koma til með að lækka í verði umfram virðisaukaskattslækkunina upp úr mánaðamótum. Friðrik Ármann Guðmundsson, kaupmaður í Melabúðinni, hefur tekið saman nokkur dæmi um verðlækkun í búðinni hjá sér. Hann segir að pylsupakki með tíu stykkj- um af SS pylsum, Cronions steikt- um lauk, SS sinnepi, Hunt‘s tómatsósu og fimm stykkjum af pylsubrauði frá Myllunni muni lækka um 66 krónur samtals. Þá lækki morgunverðarpakki með 567 grömmum af Cheerios og einu kílói af banönum um samtals 22 krónur. Mismunurinn á helgar- steikinni fyrir og eftir skattalækk- unina verði 213 krónur miðað við 2,4 kíló af lambalæri frá Fjalla- lambi. Meðallærið lækkar þá úr 3.475 krónum í 3.262 krónur. „Það eru ekki svo margar krón- ur í hverju þessara dæma,“ segir Friðrik, „en þetta er fljótt að safn- ast saman.“ Kvöldvinna við merkingar Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra vill láta fylgja eftir og meta stöðu verkefna sem unnin hafa verið í jafnréttismálum. Tillaga til þingsályktunar um endurskoðaða áætlun í jafnréttismálum var lögð fram í fyrradag. Á heimasíðu félagsmálaráðu- neytisins segir að endurskoðaða jafnréttisáætlunin byggist á fyrri áætlun sem lögð var fram árið 2004 og gildir til loka maí árið 2008. Áherslurnar séu hinar sömu en þau verkefni sem lokið sé hafi verið tekin út og nýjum verkefn- um bætt inn þar sem við á. Jafnréttismál endurskoðuð Hugsaðu um heilsuna! Svalandi, próteinríkur og fitulaus Frískandi, hollur og léttur drykkur í dós Gamla góða Óskajógúrtin – bara léttari Silkimjúkt, próteinríkt og fitulaust Fitusnauðar og mildar ab-vörur – dagleg neysla stuðlar að bættri heilsu og vellíðan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.