Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.02.2007, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 22.02.2007, Qupperneq 30
Glitrandi steinar og grátt glansandi efni var áberandi á tískusýn- ingu Giorgios Armani í Mílanó. Tískuhönnuðir keppast nú við að kynna tískulínu sína fyrir haustið og veturinn 2007. Einn þeirra er hinn heimskunni Giorgio Armani. Armani er hvað þekktastur fyrir karlmannafatnað sinn og á frægð sína mikið til að þakka þeim verk- efnum sem hann vann fyrir Holly- wood-stjörnur, einkum og sér í lagi fyrir Richard Gere þegar hann lék í kvikmyndinni American Gigolo árið 1980. Armani er samt sem áður engin aukvisi þegar kemur að kven- fatnaði eins og dæmin sanna. Hann heldur sig yfir- leitt við klassísk form og hafa fötin hans ávallt yfir- bragð glæsileika. Svo var einnig að þessu sinni þegar Armani hélt sýningu á haust- og vetrarlínu í kven- fatnaði í Mílanó á dögunum. Þar bar mikið á glitrandi steinum, smekklega röðuð- um niður á gráu glansandi efni. Glitrandi Armani Smáralind, sími 528 8800, www.drangey.is Skart Sem tekið er eftir EYE-CARE Fæst í apótekum um land allt Vision Eye Care •Dauðhreinsaðir augnklútar sem þrífa viðkvæm augnsvæði. •Innihalda kamillu og glýserín sem hafa róandi og rakagefandi áhrif. •Einstaklega góðir fyrir linsunotendur. •Vernda pH gildi augnanna. •Klútarnir eru augnlæknisfræðilega- og ofnæmisprófaðir og innhalda ekki ertandi efni. Laugavegi 51 • s: 552 2201 SUMAR 2007 KOMIÐ Margar gerðir af búningasilfri. Þetta er ódýrasta mynstrið. Allt sem þarf á upphlutinn, settið frá 90.530, kr. Allar upplýsingar um hefð og gerðir búninga eru veittar á staðnum. Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. Sérverslun með kvensilfur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.