Fréttablaðið - 15.03.2007, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 15.03.2007, Blaðsíða 12
 „Málsmeðferð meiri- hluta bæjarstjórnar í máli þessu er því ámælisverð og virðist það vera stefna hans að koma fyrir- tækinu í burtu, hvað sem það kost- ar sveitarfélagið,“ segir Ásgeir Ingvi Jónsson, bæjarfulltrúi í Ölf- usi. Bæjarráð Ölfus hefur samþykkt að hafna umsókn Lýsis hf. um leyfi til uppsetningar á ósontönkum sem ætlað er að eyða ólykt frá hausaþurrkun fyrirtækisins í Þor- lákshöfn. Umsókn Lýsis hefur verið til meðferðar hjá bæjaryfir- völdum í hálft ár. Nú hefur bæjar- ráðið loks kveðið upp úr með að gera þurfi nýtt deiliskipulag vegna uppsetningar mengunarvarnar- búnaðarins. Ekki nægi að gera venjulega grenndarkynningu. Bendir bæjarráðið á að kvartan- ir hafi borist vegna ólyktar frá hausaþurrkuninni: „Vegna þess- ara kvartana verður að telja að útgáfa byggingarleyfis geti haft áhrif á fleiri aðila en hægt er að flokka sem nágranna samkvæmt grenndarkynningu.“ Ofangreind orð Ásgeirs Ingva eru úr bókun hans í bæjarráði. Í bókuninni kemur einnig fram að hann telji það ekki góða stjórn- sýslu að hafa dregið Lýsi á svari í sex mánuði. „Ef deiliskipuleggja hefði átt þetta svæði, hefði það átt að vera ljóst strax í haust og óþarfi að draga viðkomandi fyrirtæki á svari í allan vetur,“ segir Ásgeir og spáir því að um langt og erfitt mál verði að ræða á milli sveitar- félagsins og Lýsis. Hafna búnaði gegn ólyktinni Jón Magnússon hæsta- réttarlögmaður leiðir lista Frjáls- lyndra í Reykjavíkurkjördæmi suður. Magnús Þór Hafsteinsson er efsti maður á lista í Reykjavík norður. Ekki var haldið prófkjör heldur röðuðu stjórnir kjördæmafélag- anna fólki á lista, að höfðu samráði við fólkið í flokknum, sem síðan var samþykktur í kjördæmafélög- um og af miðstjórn flokksins. Jón og Magnús leiða listana Borgartún 35 • 105 Reykjavík • sími 511 4000 • fax 511 4040 • utflutningsrad@utflutningsrad.is www.utflutningsrad.is Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Hollandi P IP A R • S ÍA • 7 04 46 6.-12. ágúst 2007 Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer fram dagana 6.-12. ágúst nk. Mótið verður haldið í Oirschot sem er í nágrenni Eindhoven í Hollandi. Útflutningsráð Íslands hefur tekið á leigu tjöld á sýningarsvæðinu og vill kanna áhuga fyrirtækja á að taka þátt í sýningunni og kynna vörur sínar og þjónustu. Markaðsnefnd um íslenska hestinn tekur þátt í kostnaði þátt- takenda á sameiginlegu sýningarsvæði Útflutningsráðs. Mótshaldarar gera ráð fyrir að um 25.000 gestir muni sækja mótið. Áhugasömum um þátttöku eða nánari upplýsingar er bent á að hafa samband við Berglindi Steindórsdóttur, berglind@utflutningsrad.is, eða Björgvin Þór Björgvinsson, bjorgvin@utflutningsrad.is. Síminn er 511 4000. Númer eitt í notuðum bílum Laugavegi 174 sími 590 5000 Kletthálsi 11 sími 590 5040 www.bilathing.is PAJERO – hörkugóð kaup Nokkur dæmi um glæsilega MMC PAJERO hjá Bílaþingi HEKLU MMC Pajero GLS 3,5 bensín Sjálfsk. Árg. 06. Ek. 15.000 km. 32" dekk og Antera felgur, varadekkshlíf, dráttarbeisli. Verð 4.790.000 kr. Laugavegi MMC Pajero Dakar 3,2 dísil Sjálfsk. Árg. 05. Ek. 39.000 km. Varadekkshlíf, dráttarbeisli. Verð 4.550.000 kr. Laugavegi MMC Pajero GLS 3,2 dísil Sjálfsk. Árg. 05 Ek. 54.000 km. 33" Anterabeyting, varadekkshlíf, dráttarbeisli. Verð 4.690.000 kr. Laugavegi MMC Pajero GLS 3,2 dísil Sjálfsk. Árg. 02. Ek. 104.000 km. Varadekkshlíf, dráttarbeisli. Verð 3.080.000 kr. MMC Pajero GLS 3,2 dísil Sjálfsk. Árg. 04. Ek. 60.000 km. 33" kantabreyting, varadekkshlíf, dráttarbeisli. Verð 4.450.000 kr. Laugavegi MMC Pajero GLS 3,5 bensín Sjálfsk. Árg. 05. Ek. 27.000 km. 35" kantabreyting, varadekkshlíf, dráttarbeisli. Verð 4.850.000 kr. Laugavegi Laugavegi 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.