Fréttablaðið - 15.03.2007, Blaðsíða 30
Klipping Miu Farrow frá
sjöunda áratugnum er vinsæl í
Hollywood.
Hollywood-stjörnurnar hafa verið
duglegar við að skipta um háralit
að undanförnu. Nýjasta æðið á
meðal kvenna í skemmtanaiðnað-
inum er að klippa hár sitt stutt og
klæðast sixties kjólum í anda Miu
Farrow.
Leikkonur á borð við Michelle
Williams og Selmu Blair hafa
þannig látið stytta hár sitt og lita
gyllt, svo þær minna ískyggilega
mikið á Farrow, sérstaklega eins
og hún leit út á sjöunda áratugn-
um.
Aðrar stjörnur hafa ekki gengið
jafn langt í að vilja líkjast frum-
myndinni, en hafa engu að síður
elt þessa tísku, sem fer nú eins og
eldur um sinu í Hollywood. Leik-
konan Neve Campbell mætti sem
dæmi með stutt hár í rokkuðum
stíl til leiks á Film Independent’s
Spirit Awards 2007.
Fyrir utan breyttan hárstíl, hafa
tær stjarnanna vakið nokkra
athygli því svo virðist sem það sé í
tísku að lakka táneglurnar svart-
ar. Drengjakollar og svartlakkað-
ar táneglur eru greinilega málið í
dag.
Stutt hár og svartar táneglur
Útsölustaðir: Fótaaðgerðastofurnar og Snyrtistofurnar Eygló, Paradís, Líf, Jóna og Aníta Vestmannaeyjum.
Spar Þín Verslun Kópavogi, Fjarðarkaup Hafnarfirði og Lipurtá.
NÝTT
Fáðu fæturnar mjúkar
og fínar á aðeins
2 vikum með nýja
, Lyfja, Fótaaðgerðastofa Reykjavíkur
Stærstatöskuverslunlandsins
Skólavörðustíg 7, Rvík, sími 551 5814rðustíg
Allt skart og hárskraut
fyrir ferminguna
Smáralind, sími 528 8800, www.drangey.is
Flottir
leðurjakkar
á góðu verði
F
í
t
o
n
/
S
Í
A