Fréttablaðið - 15.03.2007, Blaðsíða 64
95 ára
Elías Valgeirsson
rafvirkjameistari og fyrrverandi
starfsmaður Rarik,
varð 95 ára þann 3. febrúar síðastliðinn.
Þó svo að dagurinn sé löngu
liðinn óskum við honum innilega til
haming ju með afmælið.
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Snjólaug Elín
Hermannsdóttir
sem lést laugardaginn 3. mars sl., verður jarðsungin frá
Keflavíkurkirkju, föstudaginn16. mars kl. 16.00.
Halldór Guðni Pálmarsson
Logi Hermann Halldórsson Þórhanna Þórðardóttir
Jóhann Halldórsson Karen Christina Halldórsson
Halldór Pálmar Halldórsson Helga Guðrún Bjarnadóttir
Herdís Halldórsdóttir Ingvar Georg Georgsson
og barnabörn.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og sonur,
Ingvar Árnason
Lækjarbergi 56, Hafnarfirði,
sem lést sunnudaginn 4. mars, verður jarðsunginn frá
Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 16. mars kl. 13.00.
Elsa Aðalsteinsdóttir
Árni Ingvarsson Helena Jensdóttir
Þórður Ingvarsson Anna María Bryde
Ingvar, Arnar, Elsa Rún, Ásgeir Bragi
Árni Ingvarsson Gerða Garðarsdóttir
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og
langafi,
Helgi Hafliðason
Hátúni 23, Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju mánudaginn
19. mars kl. 13.00.
Helgi Helgason Anna Kristín Hannesdóttir
Dagbjört Helgadóttir Þorkell Hjaltason
Júlíus B. Helgason Hildur Sverrisdóttir
Hafliði Helgason Barbara Helgason
Ragnar Hauksson Josephine Pangolamus
afabörn og langafabörn.
Ástkær kona mín, dóttir, móðir, tengda-
móðir, amma, tengdadóttir, systir og
mágkona,
Kristín Guðmundsdóttir
andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfara-
nótt sunnudagsins 11. mars sl. Útför hennar fer fram
frá Bústaðakirkju föstudaginn 16. mars kl. 11.
Rudolf Ólafsson
Petrea Sofia Guðmundsson
Sofia Ösp Ingólfsdóttir
Sunneva Katrín Sigurðardóttir Brian Micha Johansson
Elias Micha og Kristín María Johansson
Ruth Þorsteinsson Sigurlaugur Þorsteinsson
Pétur Karl Guðmundsson
Guðrún María Guðmundsdóttir
Ellý Katrín Guðmundsdóttir Magnús Karl Magnússon
Ástkær eiginkona, dóttir, systir, mágkona
og frænka,
Lilja Viðarsdóttir
Gautlandi 5, Reykjavík,
lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, miðvikudaginn
7. mars. Útförin verður gerð frá Fossvogskirkju, föstu-
daginn 16. mars kl. 15.00. Þeim, sem vildu minnast
hinnar látnu, er bent á Krabbameinsfélag Íslands.
Roger Verbrugghe
Guðrún Lilja Friðjónsdóttir
Helga Viðarsdóttir
Daníel Viðarsson Margrét Magnúsdóttir
Viðar Viðarsson Anna Elísabet Ólafsdóttir
Friðjón Már Viðarsson Margrét Sigurjónsdóttir
og systkinabörn.
Ástkær móðir mín, tengdamóðir,
amma og langamma,
Dóra Helgadóttir
frá Fellsenda, Þingvallasveit,
lést á Hjúkrunarheimilinu Eir, laugardaginn 10. mars.
Útförin verður gerð frá Lágafellskirkju, föstudaginn 16.
mars kl. 15.
Gunnar Þórisson Una Vilhjálmsdóttir
Jóna Elín Gunnarsdóttir Jónas Jónasson
Dóra Sigrún Gunnarsdóttir Helgi Guðbrandsson
Inga Dóra Helgadóttir
Íris Björg Helgadóttir
og barnabarnabörn.
Ástkær dóttir mín, móðir okkar, tengda-
móðir, sambýliskona og amma,
Bergþóra Árnadóttir
söngvaskáld, Under Gyden 22, Torslev,
Danmörku,
lést á sjúkrahúsinu í Álaborg, Danmörku, fimmtu-
daginn 8. mars. Útförin verður auglýst síðar.
Aðalbjörg Margrét Jóhannsdóttir
Birgitta Jónsdóttir
Jón Tryggvi Jónsson Linda Sigfúsdóttir
Hans Peter Sørensen og ömmubörn.
Ástkærir foreldrar, fósturforeldrar, tengdaforeldrar, afi, amma,
langafi og langamma frá Tjörn í Þykkvabæ
Kristjón Hafliðason
lést 7. mars og
að Dvalarheimilinu Lundi Hellu. Útförin fer fram frá
Þykkvabæjarkirkju laugardaginn 17. mars klukkan
13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Þeim
sem vilja minnast þeirra látnu er bent á Dvalarheimilið
Lund, Hellu.
Ásdís Erla Kristjónsdóttir Sigurður Sigurðsson
Þórunn Kristjónsdóttir Ragnar V. Sigurðsson
Hafrún Kristjónsdóttir Sigurbergur Kristjánsson
Tyrfingur Arnar Kristjónsson Nína Kristjónsson
Jóna María Kristjónsdóttir Guðmundur Hreinsson
Steinn Jóhannsson Súsanna Helgadóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Helga Tyrfingsdóttir
lést 12. mars
Elsku móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Hanna Helgadóttir
Ásholti 2, Reykjavík,
sem lést 9. mars sl., verður jarðsungin frá
Bústaðakirkju föstudaginn 16. mars kl. 13.00.
Ragnhildur Ásmundsdóttir
Sigrún Ásmundsdóttir Guðbjartur Hannesson
Helgi Ásmundsson
Ásmundur Páll Ásmundsson
Magnús Þór Ásmundsson Soffía Guðrún Brandsdóttir
börn og barnabörn.
Ástkær eiginkona, dóttir og systir,
Sigríður Stefánsdóttir
Skólagerði 20, Kópavogi,
er látin. Jarðarförin verður auglýst síðar.
Ísleifur Arnarsson
Jóhanna Stefánsdóttir
Stefán Stefánsson
Davíð Stefánsson
Stefán Stefánsson
Þóra Ragnheiður Stefánsdóttir
Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur
Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar
Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is
Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt
Komum heim til aðstandenda ef óskað er
Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför
Hermann Jónasson Geir Harðarson
Baldur Trausti Hreinsson,
leikari, er fertugur í dag.
Þegar Fréttablaðið náði tali
af honum í vikunni þótti
leikaranum varla um stórt
afmæli að ræða. „Í sjálfu
sér ekki. En þetta er ákveð-
inn áfangi, jú. Ég er búinn að
kvíða þessu svolítið, en ég
er að jafna mig,“ sagði Bald-
ur. „Þetta er eins og einhver
sagði, það er annað hvort
þetta eða að fara hina leiðina.
Ég held að þessi sé skárri,“
bætti hann við. Baldur er
fastráðinn við Þjóðleikhúsið,
þar sem hann leikur nú í Sitji
guðs englar. „Ég er í smá
pásu frá æfingum, en byrja
aftur í apríl. Þá hefjast æf-
ingar á Skilaboðaskjóðunni,
að ég held,“ sagði hann.
Baldur kveðst ekki vera
mikið afmælisbarn, og segir
aðra fjölskyldumeðlimi sjá
um að hampa slíkum við-
burðum. Hann komist því
ekki upp með að gleyma af-
mælunum alveg. Hann hafði
hins vegar lítið hugsað fyrir
deginum sjálfum, og áform-
aði ekki mikil veisluhöld.
„Það verða örugglega ein-
hverjir sem kíkja á mig. Þá
býð ég bara upp á vöfflur
með rjóma eða eitthvað. Ég
er ekki einu sinni búinn að
ákveða það, svona langt er
ég kominn í undirbúningi,“
sagði hann hlæjandi. „Ég
vona bara að ég verði fimm-
tugur. Ég ætla að bíða með
allar veislur þangað til,“
bætti hann við. Aðspurður
„Við áttum von á góðu en
móttökurnar hafa verið alveg
frábærar hérna heima, enda
mjög góð plata.“