Fréttablaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 1
Er mennskur Nýtt eldhús á heimili tónlistarfjölskyldu Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Björgunarsveitarbíllinn Ford Econline350, árgerð 2004, er gífurlega öflugt verkfæri og kemur sveitarmönnum á Akureyri sífellt á óvart. „Fordinn kom til okkar frá Bandaríkjun- um síðla árs 2005 og var í breytingum hjá pólfaranum Gunnari Egilssyni hjá Icecool fram í ársbyrjun 2006,“ segir Gunnar Þór Garðarsson, formaður t kjBjö „Bíllinn er búinn nýjustu tölvutækni og fjarskiptabúnaði. Getur keyrt um á 46 tommu dekkjum, er með framdrif, milli- kassa og loftpúða ásamt Xenon ljósum sem eru margfalt öflugari en venjuleg ljós,“ segir Gunnar Þór.Fordinn rúmar fjórtán manns og er not- aður við fólksflutninga í ófærð, við æfing- ar og útköll. Gunnar segir bílin ihafa l Veitufyrirtæki greiðaþriðju hæstumeðallaun á Íslandi hús&heimiliLAUGARDAGUR 24. MARS 2007 Áttatíu og fimm þúsund manns eru skráðir í stjórnmála- flokka samkvæmt upplýsingum úr flokksskrám stjórnmálaflokk- anna. Ítarlegar upplýsingar úr flokksskrám stjórnmálaflokkanna eru opinberaðar í fyrsta skipti í fjölmiðli, í Fréttablaðinu í dag. Gunnar Helgi Kristinsson, próf- essor í stjórnmálafræði, segir töl- urnar gefa til kynna að fleiri séu skráðir í stjórnmálaflokka hér á landi en víðast hvar annars stað- ar. „Samkvæmt þeim tölum sem flokkarnir gefa upp eru um fjöru- tíu prósent kjósenda skráð í stjórn- málaflokka. Hæstu hlutföll af þessu tagi í öðrum lýðræðisríkjum eru um tuttugu prósent en í flest- um ríkjum eru þau langt innan við tíu prósent.“ Tveir af hverjum þremur flokks- mönnum í Framsóknarflokknum koma af landsbyggðinni en því er öfugt farið í Samfylkingunni þar sem tveir af hverjum þrem- ur flokksmönnum koma af höfuð- borgarsvæðinu. Lægstur er meðalaldur Vinstri grænna en hann er 43 ár. Karlar eru meirihluti flokks- manna í öllum flokkum en sam- kvæmt uppgefnum upplýsing- um er Sjálfstæðisflokkurinn með jafnasta hlutfallið, eða 51 pró- sent karla og 49 prósent konur. „Það vekur athygli að í Sjálfstæð- isflokknum, sem hefur mun meiri stuðning meðal karla en kvenna, eru konur sagðar nærri helming- ur meðlima. Það eina sem ég get sagt um það er að það virðist mjög einkennilegt og nánast ótrúlegt. Í könnun sem ég gerði árið 2000 voru nærri tveir þriðju þeirra sem sögðust vera meðlimir í Sjálfstæð- isflokknum karlar,“ segir Gunnar Helgi. Frjálslyndi flokkurinn og Sjálf- stæðisflokkurinn gáfu ekki upp jafnítarlegar upplýsingar og aðrir flokkar. Frjálslyndi flokkurinn gaf ekki upp kynjahlutfall í flokkn- um heldur einungis fjölda flokks- manna í hverju kjördæmi. Sjálf- stæðisflokkurinn veitti einungis upplýsingar um heildarfjölda og kynjahlutfall. Aðrir flokkar veittu upplýsingar um fjölda eftir kjör- dæmum, meðalaldur og kynjahlut- fall. 85 þúsund í stjórnmála- flokkum Tæplega fjörutíu prósent kjósenda eru skráð í stjórn- málaflokka samkvæmt upplýsingum úr skrám þeirra. Karlar eru í meirihluta í öllum flokkum. Hæstu hlut- föll í öðrum ríkjum er um tuttugu prósent. UM LAND ALLT – markviss dreifing – Hörgatúni 2, 210 Garðabæ, sími 412 7500, www.distica.is Ennþá til miðar í stæði 28. mars Hestamenn í Fjáreigendafélagi Reykjavíkur hafa sent borgarráði hörð mótmæli vegna fyrirhugaðs fisflugvallar á Hólmsheiði. Segir Árni Ingason, formaður Fjáreigendafélags- ins, í bréfi til formanns borgarráðs að hátt í 600 manns muni stunda hestamennsku á Hólmsheiðar- svæðinu þegar hesthúsahverfið þar verði að fullu risið. Þess utan nýti fjölmargir aðrir hestamenn svæðið til útreiða. Vísar hann síðan í samkomulag sem hestamenn gerðu við þáverandi borgarstjóra, Geir Hallgrímsson, árið 1970, um afnot þeirra af Hólmsheiði. „Ljóst er að fisflugvöllur í næsta ná- grenni mun valda verulegu ónæði og hugsanlega geta valdið hestamönnum miska eða lífsháska,“ segir Árni. Hann segir hestamennsku fjölskyldu- íþrótt sem fólk stundi á misvel tömdum hestum. „Nú þegar hafa of margir hestamenn slasast al- varlega við iðkun íþróttar sinnar og hlýtur að telj- ast alvarlegt þegar fyrir liggur tillaga sem veru- lega getur aukið hættuna fyrir þá á þessu svæði.“ Borgarráð vísaði mótmælabréfi hestamannanna til umsagnar skipulagsráðs. Það vekur athygli að í Sjálfstæðisflokknum, sem hefur mun meiri stuðning meðal karla en kvenna, eru konur sagðar nærri helmingur meðlima.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.