Fréttablaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 48
hús&heimili TEPPI Á STIGAHÚS - gott verð - komum og gerum verðtilboð PGV ehf. ı Bæjarhrauni 6 ı 220 Hafnafjörður ı Sími: 564 6080 ı Fax: 564 6081 ı www.pgv.is GLUGGI TIL FRAMTÍÐAR … • ENGIN MÁLNINGAVINNA • HVORKI FÚI NÉ RYÐ • FRÁBÆR HITA OG HLJÓÐEINANGRUN • FALLEGT ÚTLIT • MARGIR OPNUNARMÖGULEIKAR • ÖRUGG VIND- OG VATNSÞÉTTING ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir Verkefnalisti Kristínar Brynju Gunnarsdóttur, arkitekts og innanhússarkitekts, er fjölbreytt- ur og fyrir utan að vera alltaf með nokkur innréttingarverkefni fyrir einstaklinga eru einbýlis- og sumarhús líka á teikniborðinu, sem og skipulag og innréttingar fyrir fyrirtæki. Þeir sem hafa fylgst með hús- búnaðarblöðum í gegnum tíðina hafa ósjaldan rekist á forkunn- arfögur baðherbergi, eldhús og fleira sem Kristín Brynja hefur séð um. En hver eru skemmtileg- ustu verkefnin? „Ég get ekki sagt til um hvort eitthvað verkefni sé skemmtilegra en annað en þegar allt gengur vel og ferlið er skap- andi og kröftugt er mjög gaman að vinna. Að byrja verkefnaferlið er alltaf skemmtilegt því þá á mesta sköpunin sér stað,“ segir Kristín Brynja. „Íslendingar kunna að nýta sér þessa þjónustu og það er gaman að kynnast mismunandi fólki í gegnum starfið.“ Einrúm hefur meðal annars komið að hönnun skrifstofuhús- næðis fyrir Skjá einn og hún segir það alltaf að aukast að þau taki að sér stærri verkefni fyrir fyrir- tæki. En hvað er vinsælast inni á heimilum? „Fólk er hrifið af ljósu sem er svo blandað saman við einhverjar viðartegundir og þar ræður smekkur fólks því hvaða viður verður fyrir valinu. Þetta galopna rými er aðeins á undan- haldi en fólk vill gjarnan eitthvað sem er mitt á milli þess opna og þess sem er alveg hólfað af.“ Árið 1993 útskrifaðist Kristín Brynja frá Danmarks Design Skole sem innanhússarkitekt og frá Kon- unglegu dönsku listaakademíunni útskrifaðist hún sem arkitekt sex árum síðar. Eftir útskrift vann hún um skamman tíma hjá teikni- stofunni Tröð uns Einrúm kom til skjalanna. En er ekkert erfitt að sameina starf arkitekts og innan- hússarkitekts? „Nei, það gengur mjög vel, þessi störf eiga augljós- lega mjög vel saman.” Minna um opin rými Kristín Brynja Gunnarsdóttir er starfandi arkitekt og innanhússarkitekt og hefur frá árinu 2001 rekið teiknistofuna Einrúm ásamt eiginmanni sínum, Steffan Iwersen arkitekt. Kristín Brynja Gunnarsdóttir, arkitekt og innanhússarkitekt, segir algengt að fólk velji fallegan við með sprautulökkuðum innréttingum. Eldhúsið er málað með blárri olíumáln- ingu og hurðir eru hvítsprautulakkaðar. Bekkurinn er úr tekki. Bústaður sem stendur á skógi vöxnu landi. Í stað þess að ryðja trén hlykkjast bústaðurinn eftir landinu og rýmin eru opin, löng og mjó. Pallurinn liggur neðar en húsið til að handriðið skyggi ekki á útsýnið. Séð frá götu virkar húsið í Grafarvogi eins og virki þar sem aðeins einn gluggi snýr að henni. Að Esjunni opnast útsýn- ið hins vegar og margir gluggar í þá átt. Hús í Grafarvogi sem Einrúm teiknaði að utan og innan. Mikill hæðarmunur er í húsinu og rýmið fremur opið. Bouroullec-greinarnar eru hér notaðar fyrir gluggana á frumlegan hátt. Þær fást í saltfélaginu. 24. MARS 2007 LAUGARDAGUR4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.