Fréttablaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 13
Atorka Group hefur eignast tæp- lega þrjátíu prósenta hlut í Clyde Process Solutions (CPS) sem er skráð á AIM-markaðinn í Lund- únum. Kaupin eru gerð í tengsl- um við hlutafjáraukningu CPS og nemur virði þeirra um 1.170 milljónum króna (níu milljónum punda). CPS kaupir í kjölfarið allt hlutafé í bandaríska fyrirtækinu MAC Equipment. Atorka greiðir fyrir hlutinn með handbæru fé og verður stærsti hluthafinn. CPS, sem velti sjö milljörðum króna á síðasta ári, framleiðir há- þróaðar lausnir til flutninga og meðhöndlunar á hráefni í fram- leiðsluferlum, ásamt tengdum mengunarvarnarbúnaði. Félagið er með starfsemi í öllum heims- álfum. Þess- ar lausnir bæta nýtingu hráefna og draga veru- lega úr mengun. Stórfyrirtæki á borð við Gener- al Electric, Exon Mobil, Wrigley’s og Nestlé eru í hópi viðskiptavina CPS. Þetta er í annað skipti á skömm- um tíma sem Atorka leggur fram nýtt hlutafé í breskt iðnaðarfyrir- tæki. Þannig jók félagið hlut sinn í fjörutíu prósent í InterBulk Invest- ments með því að kaupa nýtt hluta- fé fyrir 2,6 milljarða króna. Atorka bætir við sig Borgartún 35 • 105 Reykjavík • sími 511 4000 • fax 511 4040 • utflutningsrad@utflutningsrad.is www.utflutningsrad.is Áhersluatriði • Skipulagning viðskiptafunda • Fræðsla • Íslandskynning Nánari upplýsingar um viðskiptasendinefndina má finna á vef Útflutningsráðs www.utflutningsrad.is Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband sem fyrst við Guðjón Svansson, gudjon@utflutningsrad.is, Hermann Ottósson, hermann@utflutningsrad.is eða Ingu Hlín Pálsdóttur, inga@utflutningsrad.is til að skrá þátttöku og fá nánari upplýsingar um viðskiptasendinefndina. Skráningarfrestur er til 27. mars. Viðskiptasendinefnd ferðaþjónustufyrirtækja til Norður-Englands P IP A R • S ÍA Útflutningsráð ásamt samstarfsaðilum stendur fyrir viðskiptasendinefnd ferðaþjónustu- fyrirtækja til Norður-Englands 24. - 27. apríl nk. – opið til kl. 22.00 öll kvöld Umhverfis jörðina í einni gjöf Litlir hnettir ø10cm verð frá 1.585 Stærri hnettir ø30cm verð frá 5.990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.