Fréttablaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 28
Kjarvalsstaðir opnaðir í Reykjavík „Þau verk sem ég fæst við þá og þá stundina eiga hug minn allan og réttast að einblína á það sem maður er að gera í augnablikinu. Ég hef aldrei gengið með neitt í maganum um mína framtíð.“ Hinrik Einarsson frá Hömrum, Þverárhlíð, sem andaðist á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi miðvikudaginn 21. mars, verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju þriðjudaginn 27. mars kl. 14.00. Aðstandendur. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elsku- legrar móður okkar, tengdamóður og ömmu, Hólmfríðar Sigurðardóttur (Lillu Lúthers frá Fosshóli). Sérstakar þakkir til starfsfólks á hjúkrunarheimilinu Hlíð og Lyflækningadeildar F.S.A. fyrir góða umönnun. Svava Sigurðardóttir Hilmar Sæmundsson Sif Sigurðardóttir Rúnar Jóhannesson Sigurður Lúther Gestsson Valgerður Kr. Guðbjörnsdóttir Guðbjörg Birgisdóttir Guðmundur G. Norðdahl og ömmubörn. Eiginmaður minn, faðir okkar, bróðir, tengdafaðir, afi og langafi, Gunnar Baldvinsson frá Hofsósi, Blesugróf 40, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Hofsóskirkju í dag, laugardaginn 24. mars, kl 14:00. Margrét Þorgrímsdóttir Trausti Baldvins Gunnarsson Jóhanna Clausen Guðrún Jóna Gunnarsdóttir Steinn Márus Guðmundsson Gunnar Heiðar Gunnarsson Sólveig Ingunn Skúladóttir Friðrikka Baldvinsdóttir Heimir Jóhannsson barnabörn og langafabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi, Einar Pálmi Ottesen Keilugranda 4, Reykjavík, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, mánudag- inn 19. mars. Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju, mánudaginn 26. mars, kl. 13:30. Guðrún Ragna Einarsdóttir Þorsteinn V. Snædal Sveinbjörn Baldur Einarsson Vilhjálmur Pálmi, Ásta Lilja, Aron Víðir, Steinar Smári og aðrir ástvinir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar ástkærs eiginmanns míns, sonar, föður okkar, fóstur- föður, tengdaföður, afa og tengdasonar, Jóns Magnúsar Steingrímssonar pípulagningameistara, Skagaseli 2, Reykjavík. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sérstakar þakkir til heimahjúkrunar LSH fyrir frábæra umönnun og þeirra sem vöktu yfir honum dag og nótt síðustu ævidaga hans. Guðrún Hugborg Marinósdóttir Margrét Hjartardóttir börn, afabörn, tengdaforeldrar og aðrir aðstandendur. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Einar Guðmundsson verkfræðingur, Hrauntungu 37, Kópavogi, sem lést á heimili sínu aðfaranótt 16. mars, verður jarð- sunginn frá Digraneskirkju mánudaginn 26. mars kl. 13. Sólveig Kristinsdóttir Guðmundur Konráð Einarsson Helga Einarsdóttir Kristín Andrea Einarsdóttir Jóhann Ingibergsson Berghildur Ýr Einarsdóttir Haukur Einarsson Ásdís Erla, Sigrún Björk, Einar Aron og Hilmir Nói. Innilega þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Sigurðar Þorkelssonar Kjarrhólma 22, Kópavogi. Kristrún Jóhanna Ásgeirsdóttir Guðný Ásgerður Sigurðardóttir Þorkell J. Sigurðsson Gróa Halldórsdóttir Hrönn Sigurðardóttir Ægir Björgvinsson Brynja Sigurðardóttir Gunnar Sigurðsson Guðrún Margrét Einarsdóttir Hörður Sigurðsson Ingibjörg Jóhannesdóttir Sigurður Þór Sigurðsson Sigrún Magnúsdóttir Hallfríður S. Sigurðardóttir Ómar Elíasson Elías Sigurðsson Emilía Bergljót Ólafsdóttir Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir Finnur Einarsson Ásgeir Sigurðsson Svala Steina Ásbjörnsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, amma og frænka, Kristín Baldursdóttir (Diddín), Melasíðu 4e, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri 11. mars. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug. Guðmundur Svavarsson Líney Arnardóttir Elvar Guðmundsson Laufey Kristjánsdóttir Í gær voru liðin sjötíu ár frá því Sund- höllin í Reykjavík var vígð og opnuð al- menningi. Sundhöllin hafði þá verið í byggingu í níu ár. Guðjón Samúelsson arkitekt á heiðurinn af byggingunni, eins og svo mörgum öðrum í borginni. Hann teiknaði meðal annars Þjóðleik- húsið, aðalbyggingu Háskóla Íslands, Hallgrímskirkju og Hótel Borg. Arkitektúrinn er hluti af aðdráttar- afli Sundhallarinnar enn þann dag í dag, en á síðasta ári sóttu 140.000 manns laugina. „Hún er sérstakt mannvirki,“ sagði Katrín Lovísa Irvin, rekstrar- stjóri Sundhallarinnar, þegar Frétta- blaðið náði tali af henni í gær. „Hing- að koma margir nemar sem vilja fá að teikna. Þau voru hérna síðast í gær frá Listaháskólanum,“ sagði hún. Katrín sagði Sundhöllina jafnframt vera vin- sæla fyrir ljósmyndatökur og auglýs- ingatökur. „Svo hafa verið haldnir tón- leikar hérna, það er svo góður hljóm- burður í laugarsalnum,“ bætti hún við. Katrín hefur starfað í Sundhöll- inni hátt í þrjátíu ár, og gegnt starfi rekstrarstjóra í tvö ár. „Það má eigin- lega segja að ég sé alin upp hérna. Ég hef verið hér alveg frá blautu barns- beini: í skólasundi, og svo vann móðir mín hérna. Ég var hér öllum stundum,“ sagði Katrín, sem þykir því orðið veru- lega vænt um húsið. Hún er þó ekki ein um það, því Sundhöllin státar af trygg- um fastakúnnahópi. „Það er morgun- hópur, hádegishópur og svo hópur sem kemur seinni partinn,“ sagði Katrín. Hjá mörgum eldri borgurum er heim- sókn í Sundhöllina ómissandi liður í deginum. „Það var einmitt einn gestur hérna hjá okkur í morgun, sem sagð- ist hafa komið fyrsta daginn sem Sund- höllin var opin og kemur enn reglu- lega,“ sagði hún. „Okkur þótti gaman að því.“ Í tilefni af afmælinu fengu sundlaug- argestir frítt ofan í laugina, og bauðst jafnframt að gæða sér á afmælisköku og kaffi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.