Fréttablaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 93

Fréttablaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 93
ur maður að finna upp á nýjum fegrunarleiðum. Ég lita yfir gráu hárin, ég hvíti í mér tennurnar og stunda Pilates. Ég hnykla aldrei brýrnar! En úff, ég nota aldrei Botox. Fólk verður skrýtið í fram- an. Ég fer hins vegar oft í andlits- nudd.“ Roitfeld er dálítill rokkari í sér og segir blákalt: „Ég er fallegri og skemmtilegri eftir eitt glas af vodka,“ og viðurkennir að hún taki eina róandi daglega til að mæta hinu krefjandi starfi sínu. „Fólk er svo erfitt í þessum bransa. Þetta er eins og að ganga á eggja- skurn. Maður heyr stríð á hverj- um degi.“ Roitfeld útskýrir að ein- faldleiki sé lykillinn að fallegum stíl. „Tíska snýst samt ekki um reglur. Ég brýt alltaf reglurnar og mér er sama hvað fólki finnst. Og ég þoli ekki fólk sem er yfirdrifið og gengur með merkin utan á sér. Það eru ekki peningar sem færa þér smekkinn.“ Roitfeld er gift og á tvö uppkomin börn, en dótt- ir hennar Bee Schaffer er gullfal- leg og situr fyrir í ilmvatnsauglýs- ingum Tom Ford. Tískuráð henn- ar fyrir „venjulegar konur“ eru þessi: „Keyptu bara klassískar flíkur og eyddu frekar peningum í nýja skó fyrir hverja árstíð. Bur- berry-rykfrakki er alltaf falleg- ur, og prufaðu að breyta um belti eða nota til dæmis slæðu í staðinn. Notaðu bara einn skartgrip í einu. Einfalt er best.“ Hönnuðurinn náði aftur fyrri hæðum með herra- línu fyrir haustið 2007 sem var sýnd á dögunum. Fyrirsætur gengu eftir tónlist The New Purit- ans og trommarinn þeirra, George Barnett, er frýnilegri sköpunar- gyðja en sú fyrrverandi, heróin- fíkillinn Pete Doherty. Hljómsveit- in, sem er frá Southend á Englandi, veitti Slimane innblástur í línu sem minnir mikið á enskan rokk- kúltúr. Southend var fæðingar- staður „mod“-lúkksins og Slimane stælir það með þröngum frökk- um, röndóttum „mohair“-peys- um og stuttum leðurjökkum. En lúkkið var tekið skrefi lengra með framsæknum buxnasniðum sem minntu aðeins á indverskar Gand- hi-flíkur. Einnig lék Slimane sér við rúmfræðileg form og málmlit- aða sauma, lakk sem leit út fyrir að hafa sullast á jakkana í anda Jack- son Pollock og perlur í nammilitum til skrauts. Vinsælasta flíkin verð- ur án efa síða skyrtan sem fær að flæða undan stuttum jökkum og vestum, sem gefur henni kjólfata- stíl. En það besta er að lítill fugl hvíslar að Dior Homme muni fást í Reykjavík í haust í versluninni Li- borius á Mýrargötu. Mod-lúkk og Gandhi-buxur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.