Fréttablaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 42
hús&heimili Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar, Skaftahlíð 25, 105 Reykjavík, sími: 550-5000 Ritstjórar: Kristín Eva Þórhallsdóttir kristineva@frettabladid.is og Sólveig Gísladóttir solveig@frettabladid. is. Auglýsingar: Anna Elínborg Gunnarsdóttir, 550-5806, aeg@365.is Útlitshönnuður: Kristín Agnarsdóttir kristina@frettabladid.is. Forsíðumynd: Nordic Photos/Getty Images. 1. Stór blaðakarfa með góðu haldi. Það er lítið mál að safna stórum blaðabunkum í þessa körfu sem getur reyndar nýst undir margt annað eins og visku- stykki eða dúka. Fæst í Hús- gagnahöllinni á 4.980 kr. 2. Viðarbox úr Húsgagna- höllinni. Lokið er mjúkt og fast á boxinu. Þá má rúlla lokinu upp. 990 krónur. 3. Bastkarfa með höldum. Höldurnar gera þessa körfu mjög hentuga þar sem auðvelt er að bera hana á milli staða. Hún er vel stór og fóðruð að innan svo í henni er hægt að geyma hluti sem ekki mega við miklu hnjaski. Bo Concept, 2.900 kr. 4. Fléttuð með loki. Þessi pass- ar vel í hillur og rúmar vel. Hún fæst í Unika á 1.890 kr. 5. Stór og opin karfa. Hentar vel fyrir dagblöðin. Ketang karfa frá Habitat á 4.200 kr. Komdu og skoðaðu í körfuna mína Körfur eru til margra hluta nytsamlegar. Þær setja svip á heimilið og eiga vel við í öllum herbergjum, allt frá baðherbergi til stofu og svefnherbergja. Svo er ótvíræður kostur að í þeim má geyma alla þá smáhluti sem alls staðar og hvergi eiga heima. 1 2 3 4 5 ÞESSI SKEMMTILEGU LOFT- LJÓS eru frá danska fyrirtækinu Louis Poulsen Lighting, sem hefur verið framsæk- ið á sviði lampa- og ljósahönnunar síðan hönn- uðurinn Poul Henningsen gekk til liðs við það árið 1924. Henn- ingsen hannaði marga skemmtilega lampa þegar hann starfaði hjá fyrirtækinu, þar á meðal PH (þriggja skerma) lampann sem er nánast orðinn að goðsögn og er mjög eftirsóttur enn í dag. Framangreind loftljós veita ágætis innsýn í þá hágæða hönnun- arvöru sem Louis Poulsen Lighting hefur sent frá sér í gegnum tíðina. Þeir ganga undir nafninu Flower Pot og eru meðal annars þekktir fyrir að hafa verið notaðir í innanhússhönnun annars og ekki síður athyglisverðs dansks hönnuðar, að nafni Verners Pant- ons. Þeir sómdu sér vel í hönnun Pantons, sem er þekktur fyrir að hafa skapað litrík, framtíðarleg og síðast en ekki síst svolítið geggjuð húsakynni. hönnun GAMALT OG GOTT Leitið ekki langt yfir skammt. Gamlir og skemmtilegir munir úr fortíðinni sóma sem vel sem skraut í hillum og gluggasyllum. Gamli sparibaukurinn eða upp- hálds Barbiedúkkan eru ekki síðra hilluskraut en nýjustu hönnun- armunirnir. Einn dagur í geymslunnir þar sem rótað er í kössum getur skilað af sér ýmsum gersemum, eins og þessum stórskost- lega sparibauk frá gamal Útvegsbankanum. www.cargobilar.is Sendibílar til leigu Krefst ekki meiraprófs réttinda 14. APRÍL 2007 LAUGARDAGUR2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.