Fréttablaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 90
 Stuðningsmenn Manchest- er United áttu kannski ekki von á frábær vika yrði enn betri eftir 7- 1 sigur á Roma á þriðjudagskvöld- ið en fréttirnar af nýjum samningi Cristiano Ronaldo sáu þó til þess. Ronaldo, sem hefur margoft verið orðaður við spænska liðið Real Madrid, skrifaði undir nýjan fimm ára samning sem heldur honum á Old Trafford til ársins 2012. „Ég er mjög ánægður því það vissu allir að ég vildi vera hér áfram. Mér líður mjög vel hjá Manchester United, ég vil vinna titla og vonandi náum við því á þessu tímabili,“ sagði Ronaldo. „Þetta eru frábærar fréttir og sýna það og sanna að Cristiano er ánægður hjá okkur og að hann sé í rétta klúbbnum,“ sagði stjórinn Sir Alex Ferguson. „Hann hefur gott samband við alla hjá félaginu og verður einn af bestu leikmönnum félagsins frá upphafi,“ bætti Sir Alex við. Ferguson telur ennfremur að Ron- aldo eigi möguleika að komast í hóp með tveimur bestu knatt- spyrnumönnum allra tíma, þeirra Pele og Diego Maradona. Það kættust fleiri við fréttirn- ar. Ryan Giggs sinnir fyrirliða- störfum Manchester United í fjar- veru Gary Neville og spáir Ron- aldo miklum frama. „Það er enginn í heimi sem á möguleika á að velta honum úr sessi sem besta knattspyrnumann heims. Það er einstakt að sjá hvað hann hefur náð miklum stöðug- leika þrátt fyrir ungan aldur og þá stöðu sem hann spilar á vellinum. Þetta eru frábærar fréttir,“ sagði Giggs en Ronaldo hefur skoraði 20 mörk í 50 leikjum með United á þessu tímabili. Ronaldo kom 17 ára gamall til Man. Utd sumarið 2003. Ronaldo samdi til ársins 2012 Hollenski þjálfarinn Guus Hiddink ítrekaði í viðtali í gær að hann væri ekki að taka við Chelsea í sumar. Orðrómur þess efnis að hann taki við af José Mourinho í sumar hefur verið þrálátur síðan talið var að kastast hefði í kekki á milli Mourinho og eiganda Chelsea, Roman Abramovich. „Það kemur ekki til greina. Ég á enn eftir ár af samningi mínum við rússneska knattspyrnusam- bandið. Ég er að vonast til að komast á EM 2008 með Rússum,“ sagði Hiddink, sem vonast til að gera álíka góða hluti með Rússa og Suður-Kóreumenn. Er ekki að taka við Chelsea Diego Armando Mara- dona er kominn aftur á spítala með kviðverki aðeins tveim dögum eftir að hafa losnað úr tveggja vikna vist. Læknar á Buenos Aires-spít- alanum segja að líf Maradona sé ekki í hættu. Maradona byrj- aði aftur að drekka á dögunum en það þoldi lifrin ekki og því var hann fluttur í skyndingu á spítala. Aftur á spítala Hnefaleikakappinn Mike Tyson heldur áfram að koma á óvart en nýjasta nýtt hjá honum er að hann mun leika í tónlist- armyndbandi sem er ætlað að kynna væntanlega kvikmynd. Myndin er indversk og kemur úr framleiðslulínunni í Bolly- wood. Tyson mun væntanlega fljúga til Indlands á næstu dögum til að taka þátt í gerð myndbands- ins. Leikur í tónlist- armyndbandi *ATH: Á meðan birgðir endast. HVE LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA? 1.499 Halle Berry Bruce Willis VERSLAÐU INTO THE BLUE, UNDERWORLD 2, FUN WITH DICK AND JANE EÐA HOSTAGE Á 1499 kr. OG BÍÓMIÐI FYLGIR Á ÞENNAN MAGNAÐA SPENNUTRYLLI!* Gildir fyrir einn á meðan myndin er í sýningu.Afhendist í miðasölu. FYLGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.