Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.04.2007, Qupperneq 96

Fréttablaðið - 14.04.2007, Qupperneq 96
© In te r I KE A Sy ste m s B .V .2 00 7 www.IKEA.is Opið virka daga Opið laugardaga Opið sunnudaga 10.00 - 20.00 10.00 - 18.00 12.00 - 18.00 Morgunverður IKEA Restaurant & CaféIKEA Restaurant & Café frá kl. 9:00 - 11:00 mánudaga - laugardaga Veitingastaður opnaður klukkutíma fyrr en verslun195,- 595,- SAXÅN baðhandklæði 70x140 cm verð pr. stk. TROLLFJORDEN ferðasnyrtitaska L21xB8xH26 cm 590,- SAXÅN sturtuhengi L180xB180 cm ýmsir litir GRUNDTAL snagi L39xH11 cm 890,- LIDAN körfur 4 stk. L18xB29xH19 cm/L15xB25xH15 cm L15xB11xH11 cm 1.290,- SEMVIK baðsett 4 stk. ryðfrítt stál 1.490,- NJUTA inniskór GRUNDTAL glerhilla L60xB12 cm 1.390,- LIDAN körfur 2 stk. Ø19 H21/Ø25 H26 cm 990,-NÄCKTEN handklæði L130xB60 cm 180,-/stk. KATTUDDEN snyrtitöskur 2 stk. 350,- LILLHOLMEN borðspegill á standi B22xH43 cm 1.390,- SAXÅN handklæði L100xB50 cm 295,- ANORDNA SUPERB hirslur 3 stk. 1.290,- SAXÅN RUND baðmotta Ø57 cm ýmsir litir 495,- 290,- 490,- 395,- með kúskús, steiktu grænmeti og BBQ jógúrtsósu BBQ kjúklingalæri Bjart og ferskt Tilefni til breytinga Dagana 8. mars - 22. apríl Nú er hafið tímabil hinna æsi-spennandi skoðanakannana. Líklega fara þær að berast núna ein á dag með tilheyrandi uppslætti á forsíðum dagblaðanna og í frétta- tímum. Ég viðurkenni það að ég, sem lúmskur áhugamaður um tölu- legar vísbendingar og hlutfalls- legar skiptingar á öllum sköpuð- um hlutum, tek hverri slíkri könn- un fagnandi og rýni í þær með morgunkaffinu, eins og sjómenn áður fyrr í aflatölur, á hverjum morgni, haukfránum augum. sýnist af öllu að ég sé ekki einn um það að hafa gaman af svona skoðanakönnunum og þeirri analýtísku hugarleikfimi sem þeim fylgir. Hver einasti umræðuþátt- ur um stjórnmál, með stjórnmála- leiðtogum, hefst nefnilega núna nærri undantekningalaust á nokk- uð langri og yfirgripsmikilli sam- ræðu, í hvert og eitt sinn, um skoð- anakönnun dagsins. „Hvað finnst þér um þessar tölur?“ er spurt. „Er þetta ásættanlegt?“ er auðvitað æsispennandi að vera hluti af svona þjóðfélagi. Þjóð- félagsmálin hafa verið kappvædd. Þau eru orðin eins og íþróttavið- burður. Hverjir verða sigurvegar- ar? Hverjir munu taka það á enda- sprettinum? Hverjir munu gefa eftir? síðustu borgarstjórnarkosn- ingar keyrði áhuginn á skoðana- könnunum nokkuð um þverbak að mínu mati. Kappræður leiðtoganna fóru þá fram í sjónvarpssal kvöld- ið fyrir kjördag. Umræðan byrjaði á því, nema hvað, að kynnt var ný skoðanakönnun, ein af mörgum það vorið. Fyrsti hálftíminn af þættin- um fór svo í það að ræða niðurstöðu könnunarinnar, sem var auðvitað svona og svona fyrir suma og af- skaplega ánægjuleg fyrir aðra. En ég man að ég hugsaði: Bíddu við. Á ekki að kjósa á morgun? Hvaða til- gangi þjónar það að ræða skoðana- könnun daginn fyrir kjördag? Skipt- ir hún einhverju máli? Er það ekki kjördagurinn sem skiptir öllu máli? óttast dálítið að það sama ger- ist núna. Hið sjúklega ástand gæti farið að myndast, að kjördagur- inn hverfi endanlega í skuggann af skoðanakönnunum. Hann verður ekkert spennandi lengur. Kannski rennur upp sá tími einhvern tímann að þegar gengið verður að kjörborði á Íslandi verði þegar búið að spyrja alla í skoðanakönnunum hvað þeir ætli að kjósa og ræða þær upplýs- ingar sundur og saman í umræðu- þáttum áður en gengið er til kosn- inga. Ef það myndi gerast, sem er ekki svo fjarri lagi, væri þjóðfélag- ið fullkomlega farið að snúast um sjálft sig. Og þetta er þegar farið að eiga sér stað. Kosningabarátta flokkanna er í auknum mæli farin að snúast um að gefa rétt viðbrögð við spám fjölmiðla um það hvern- ig kosningarnar muni á endanum fara. er auðvitað algerlega til- gangslaust. En hver ætli ástæðan sé? Getur verið að þjóðfélagsmálin séu orðin svo yfirgripsmikil og svo víða brýn úrlausnarefni, og stund- um flókin, að fjölmiðlar eru farn- ir – hugsanlega vegna tímaskorts – að veigra sér við að kafa ofan í þau og kjósa frekar að spyrja bara 800 manns á dag af handahófi úr síma- skrá: Hvað finnst þér? Kannanir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.