Fréttablaðið - 14.04.2007, Síða 35

Fréttablaðið - 14.04.2007, Síða 35
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Óttar M. Norðfjörð rithöfundur er mikill Polo-maður. Ásamt Polo-namminu og Polo-íþróttinni er blái Wolkswagen Polo-bíllinn í mestu uppáhaldi. „Mamma keypti bílinn nýjan árið 2002. Hún notar hann mjög lítið svo ég er nánast alltaf á honum,“ segir Óttar M. Norðfjörð rithöfundur. Poloinn er mest uppi í Grafar- vogi með Óttari þar sem hann leggur lokahönd á teiknimyndasöguna Jón Ásgeir og afmælisveislan. „Sagan fjallar um Jón Ásgeir Jóhannesson sem býður Davíð Odds- syni í afmælið sitt í Perluna. Þar reynir Jón Ásgeir að útkljá Baugs- málið í eitt skipti fyrir öll á ansi farsakenndan hátt,“ segir Óttar hlæjandi. Hann segir bílinn koma að góðum notum þegar hann leitar að nýjum hugmyndum þrátt fyrir að hann skrifi ekki undir stýri. „Ég rúnta gjarnan í Vesturbænum og út á Granda til að skoða mannlíf og fá innblástur. Utanbæjar er Suð- urlandið í mestu uppáhaldi,“ segir Óttar. Hann hefur margsinnis farið í ferðalög með Polo og segir bílinn virkilega hafa komið á óvart. „Þegar ég og kærastan mín fórum hringinn fórum við að Snæfellsjökli. Bíllinn fór langleiðina upp á jökul- inn þar sem aðeins jeppar fara. Ég var dauðhræddur um að brjóta öxul á leiðinni niður en þetta fór allt vel. Síðan þá hef ég borið miklar tilfinn- ingar til bílsins,“ segir Óttar bros- andi. Þrátt fyrir fjallaferðir er Óttar ekkert hrifin af jeppum og finnst Poloinn bera af öðrum bílum. „Jepp- ar eru oft svo léttir og þess vegna meiri hætta á að missa sig út í vit- leysu í umferðinni. Poloinn er þyngri og þess vegna líka ágætis líkams- rækt að keyra hann,“ segir Óttar. Líkamsrækt og skáld- skapur undir stýri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.