Fréttablaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 37
Pétur Óli Pétursson hefur búið í Pétursborg í Rússlandi í tíu ár. Hann hefur leitt margan Íslendinginn um menningar- heima borgarinnar og segir sífellt fleiri landa sækja hana heim. Upphaflega flutti Pétur Óli Pét- ursson leiðsögumaður til Péturs- borgar í Rússlandi til að starfa fyrir vestrænt fyrirtæki. Honum líkaði dvölin vel og býr þar enn tíu árum síðar. „Ég byrjaði sem leiðsögumað- ur fyrir tilviljun stuttu eftir að ég flutti til borgarinnar. Í fyrstu voru þetta vinir og kunningjar sem komu, en síðan hefur þetta undið upp á sig og er mitt aðalstarf,“ segir Pétur. Hann tekur á móti fjölda hópa ár hvert sem bæði koma á eigin vegum og í gegnum skipulagðar ferðir. Til dæmis með Icelandair og Bændaferðum. „Þetta er mikið af kórum og öðru listelsku fólki sem hefur áhuga á menningunni. Hér er mikil hefð fyrir sígildri tónlist og mörg falleg óperu- og leikhús. Það er af miklu að taka,“ segir Pétur. Borgin er sú fjórða stærsta í Evrópu og er að sögn Péturs aðal- menningarborg Rússlands. Meðal þess sem Pétur býður upp á er saga borgarinnar og Rómanovætt- arinnar. Skoðunarferð að Vetrar- höllinni og Hermites-safninu frá tímum Katrínar miklu og ferð á fornar víkingaslóðir. Leiðsögnin er sniðin að óskum og dvalarlengd hópanna sem flest- ir koma á vorin eða haustin. „Þetta er kannski ekki borg- in fyrir fólk í verslunarferð eða þá sem vilja fara á strönd. Þess vegna er ágætt að koma meðan veðrið er milt því sumrin geta verið mjög heit og veturnir kald- ir,“ segir Pétur. Ferðaþjónustan er í miklum blóma í Rússlandi og Pétur segir borgina mjög örugga fyrir ferða- menn. „Ferðamenn þurfa að sjálf- sögðu að fara varlega eins og í öllum stórborgum, en við höfum aldrei lent í neinum óþægindum og hér eru Íslendingar alltaf mjög vel liðnir,“ segir Pétur. Áhugasamir geta haft samband við Pétur Óla Pétursson með tölvu- pósti. peturo@online.ru Menningin í Pétursborg Ferðafélag Íslands www.fi.is s. 568-2533 sferðir FÍ Jónsmessa og jóga á Hornströndum Sæludagar í Hlöðuvík Látrabjarg og Rauðisandur Kjalvegur hinn forni Með eilífðinni á Arnarvatnsheiði. Gönguferðir í Skotlandi Býð upp á 4 - 7 daga gönguferðir fyrir hressar konur á öllum aldri um hina frægu West Highland Way. Gengið er með fram hinu rómaða Loch Lomond vatni og upp í hálöndin. Tilvalin ferð fyrir vinkonur, mæðgur, vinnu og gönguhópa. Allar nánari upplýsingar eru að finna á vefsíðunni minni www.skotganga.co.uk og hjá Ingu fararstjóra í síma 897-8841. F í t o n / S Í A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.