Fréttablaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 36
Saga Volkswagen Golf GTI spannar nú 30 ár. Af því tilefni hefur bíllinn fengið 30 hestöfl í afmælisgjöf. Lengi getur gott batnað. Volks- wagen hefur sent frá sér sérstaka afmælisútgáfu af Golf GTI sem fengið hefur smá andlitslyftingu og sterasprautu. Það sem aðgreinir afmælisút- gáfuna frá venjulegum GTI er sætisáklæðið, en það er orðið að vel heppnuðum kokkteil af leðri og taui, smáatriði í innréttingu, þar sem búið er að koma rauða af- mælislitnum fyrir á ýmsum stöð- um auk burstaðs stáls, og ýmis mismikilvæg atriði eins og sam- lituðu spoilerkitt og sérstakar svartar felgur. Stærsti munurinn á afmælis- barninu og venjulegum GTI er að það hefur fengið eitt hestafl að gjöf fyrir hvert afmælisár. Hann er því orðinn 230 hestöfl. Golf GTI er frábær aksturs- bíll, vel útlítandi og með frábæra sjálfskiptingu. Afmælisútgáfan er það líka. Það er hins vegar ekki hægt að segja að hún sé betri. Hvort velja ætti hana eða venju- legan GTI er einungis smekksat- riði varðandi útlitið. Hestöflin 30 skipta litlu máli upp á aksturseig- inleikana, því þótt gaman sé að hafa rúmlega 200 hestöfl undir húddinu er í raun lítil ástæða til að velja heldur 230 hestöfl í stað 200. Golf GTI er frábær bíll í flesta staði. Afmælisútgáfan er skemmtileg viðbót við Golf-flór- una, sérstaklega fyrir gallharða GTI-áhugamenn. Til hamingju með afmælið Vesturlandsvegur Reykjavík Mosfellsbær Húsasmiðj an Nóatún Toppskórinn Margt Smátt Vínlandsleið Sport Outlet Vínlandsleið 2–4, efri hæð Grafarholt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.