Fréttablaðið - 12.05.2007, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 12.05.2007, Blaðsíða 6
 Bláu tjöldin sem undanfarnar kosningar hafa verið hengd fyrir kjörklefa allra kjördeilda í Reykjavík nema einnar hafa nú flest verið tekin niður og hvít og drapplituð tjöld sett í þeirra stað, samkvæmt upplýsing- um frá framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar. Rúnar Þór Þórarinsson hönnuður kærði kosningu til borgarstjórnar í fyrra vegna tjaldanna, þar sem honum þótti skjóta skökku við að mikið væri lagt upp úr því að hylja ýmislegt á kjörstöðum sem þykir geta minnt kjósendur á stjórnmálaflokka, til að mynda græn útgönguljós og rauða depla á glerrenni- hurðum, en flennistór blá tjöldin fengju að hanga á sínum stað. Kærunni var vísað frá, en Rúnari þökkuð ábendingin. Í ár hefur verið skipt á um tveimur þriðju bláu tjaldanna en hvít og drapplituð sett í staðinn. Þó munu einhver þeirra bláu hafa verið lánuð til kjördeilda í nágrannasveitarfélögum. Guðmundur Oddur Magnús- son, prófessor í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, segist ekki telja að litir sem sjást á kjörstað hafi áhrif á atkvæði kjósenda. „En það er ekki spurning í mínum huga að þessi litur geymir skilaboð og mín skoðun er að einhverjir embættismenn geri þetta viljandi til að ögra. Á móti kemur þó að það er auðvelt að ganga með paranoju. En auðvitað fyndist mér lágmarksvirðing við kjósendur að hafa litinn hlutlausan.“ opið til kl. 22.00 öll kvöld KOSNINGAVAKA VG Í SÚLNASAL HEFST KL. 18 Börnin á leikskólanum Mýri biðu spennt eftir að sjá risessuna vakna og ganga af stað um alla borg. Þau sátu sem fastast á Tjarnar- bakkanum og litu varla af brúðunni, sem lá sofandi ofan á Hljómskál- anum. Risessan verður aftur á ferðinni í dag en Árni Friðleifsson, varðstjóri hjá umferðarlögreglunni, segir borgarbúa hafa tekið uppákomunni vel og lögreglan sé ágætlega undirbúin. „Við erum vanir því að þurfa að loka fyrir umferð fyrir viðburði eins og 17. júní og Menningarnótt. Þó verður að segjast að við höfum aldrei fyrr séð neitt í líkingu við brúðu sem gengur um göturnar.“ Risessan á ferð og flugi um borgina Fjölmargir fylgdust með risessunni lifna við og halda af stað á vit ævintýra á götum Reykjavíkur. Horfðir þú á undankeppni Eurovision í gærkvöldi? Ætlar þú að vaka eftir kosn- ingaúrslitunum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.