Fréttablaðið - 12.05.2007, Side 79

Fréttablaðið - 12.05.2007, Side 79
Ármann Jakobsson á skrubaf.blog- spot.com: „Ármann hefur lengi borið höfuð og herðar yfir aðra bloggara og virðist vera einn af þeim fáu þessa dagana sem skilja út á hvað blogg gengur.“ Nanna Rögnvaldardóttir matargúru á nannar.blogspot.com var oft nefnd sem einn besti bloggari landsins og fannst mörgum sýn hennar á tilveruna mjög kómísk. Fleiri sem nefndir voru í hópi eð- albloggara voru Þórarinn B. Þór- arinsson á Badabing.is, Bryndís B. Johansson á Brisso.blog.is Sigmar Guðmundsson á sigmarg.blog.is og Jónas Kristjánsson á jonas.is. Af kommentum kjósenda að dæma er greinilegt að fólk hefur sterkar skoðanir á því sem það sér á net- inu. Flestir nefndu blogg Ellýar Ármannsdóttur sem versta blogg- ið, sem er athyglisverð í ljósi þess að blogg hennar er eitt það mest lesna. Létu sumir það fljóta með að engu að síður læsu þeir blogg- ið hennar; en þá vegna þess hve annarlegt það væri. Enginn nefndi blogg Ellýjar sem besta bloggið. Þá kom almannatengillinn Ómar R. Valdimarsson fast á hæla Ellýj- ar en skrif hans þar kalla greini- lega fram sterk viðbrögð. Athygli vekur að á listanum yfir verstu bloggin eru fjórir stjórn- málamenn en enginn þeirra komst yfir á lista yfir þau bestu. Að- eins Kastljósstjórnandinn Sig- mar Guðmundsson komst í báða flokka; jafnmargir töldu hann vera skemmtilegan og þeim sem þótti hann leiðinlegur. Þá komst Steingrímur Sævarr einnig á list- ann en flestir töldu ritstjóra Ís- lands í dag hafa fatast flugið eftir að hann flutti sig yfir á Vísi og fór að stjórna magasínþætti. Opið: mán-fös 10:00-18:00 - lau 10:00-16:00 - sun 13:00-16:00 g
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.