Fréttablaðið - 12.05.2007, Blaðsíða 83

Fréttablaðið - 12.05.2007, Blaðsíða 83
Hefurðu fylgst með kosningabarátunni? Já, ég hef séð auglýsingar frá flokkunum. Ég þekki Össur Skarphéðinsson og Geir H. Haarde í sjón. Líka Davíð Oddsson. Hvaða stjórnmálaflokk myndir þú kjósa, feng- ir þú að kjósa í alþingiskosningunum á laug- ardaginn? Ég myndi kjósa Samfylkinguna. Mér finnst hinir flokkarnir ekki vera nógu mikið í lagi. Samfylkingin er með flottasta merkið og flott- ustu litina. Og svo bjóða þeir líka upp á ókeyp- is tannvernd fyrir börn og betri framtíð. Hvað finnst þér að stjórnmálamenn eigi að gera fyrir fólkið í landinu? Ég myndi bæta við fleiri leiktækjum á leik- svæði skólanna. Skólinn verður aldrei gerður of skemmtilegur. Ef ég væri stjórnmálamaður yrði öllum látið líða vel, ekki bara fullorðnum heldur líka börnum. Launin þurfa líka að vera hærri fyrir kennara og starfsfólk í hjúkrunar- geiranum, þau eiga að fá sömu laun og aðrir. Hver er eftirlætisstjórnmálamaðurinn þinn? Össur Skarphéðinsson. Hann er í miklu uppáhaldi. Ég veit ekkert sérlega mikið um stjórnmálamenn en tilfinningin segir mér að hann sé góður maður. www.benni.is Opið virka daga frá kl. 9.00 - 18.00. Lau. 12.00 - 16.00 Lacetti Vertu klár – engin útborgun fyrir nýjan bíl Þú færð nýjan fjölskyldubíl úr kassanum með 100% fjármögnun og borgar aðeins 26.980 kr. á mánuði. Bíllinn, sem er hluti af evrópulínu Chevrolet, er með 3ja ára ábyrgð og Chevrolet gæðastimplinum. Vertu því klár, komdu og kynntu þér málið. Við erum á Tangarhöfðanum og tökum vel á móti þér. Tangarhöfða 8-12 Sími 590 2000 Umboðsmenn: Bílahornið hjá Sissa, Keflavík. Bílasalan Ós, Akureyri. Bílasala austurlands, Egilsstöðum. Engin útborgun… …og þú ert kominn á nýjan fjölskyldubíl! *m .v . 8 4 m án að a bí la sa m ni ng ( í e rle nd ri m yn t, v ex tir 4 ,2 7% ) A uk bú na ðu r á m yn d: Á lf el gu r Nýr Chevrolet Lacetti Station á aðeins 26.980,- á mán.* 100% fjármögnun Engin útborgun Í erlendri mynt, vextir 4,27% 3 ára ábyrgð Chevrolet Lacetti frá GM stærsta bílaframleiðanda í heimi Verð: 1.899.000,- 100% FJÁRM ÖGNUN D Y N A M O R EY K JA V ÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.