Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.05.2007, Qupperneq 87

Fréttablaðið - 12.05.2007, Qupperneq 87
Nýstofnaður alþjóðleg- ur kvennakór sem ber nafn- ið Regnbogakvennakór Ís- lands heldur vortónleika sína á morgun í Fella- og Hólakirkju. Kórinn flytur fjölbreytt efni, allt frá þjóðlögum til negra- sálma. Sungið verður á yfir tíu tungumálum og klæðast kórfélagar enn fremur þjóð- búningum heimalanda sinna. Stjórnandinn Natalía Chow Hewlett stofnaði kórinn síð- astliðið haust og markið var strax sett hátt. Kórinn hefur síðan þá komið fram við hin ýmsu tækifæri en þetta eru fyrstu formlegu tónleikar hans. Félagar í kórnum koma frá fimmtán þjóðlöndum, þar á meðal frá Búlgaríu, Skotlandi, Suður-Ameríku, Japan, Kína og Nepal. Natalía syngur jafnframt ein- söng með kórnum en meðleik- ari á píanó er Julian Hewlett, sem jafnframt útsetti nokk- ur lög fyrir kórinn. Í hléinu verður selt kaffi og kökur sem konurnar baka sjálfar svo tón- leikagestir geta smakkað kökur frá ýmsum löndum. Sungið á yfir tíu tungumálum Evrópusambandið hefur nú komið á fót safni á netinu þar sem finna má viðtöl á myndböndum við fé- laga úr andspyrnuhreyfingum í Evrópu. Vefritið Deutsche Welle greindi frá þessu á dögunum. Sögum manna og kvenna sem börðust gegn uppgangi nasismans og fasismans í Evrópu á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar verð- ur safnað í þennan gagnagrunn og þegar má þar finna tuttugu viðtöl við fólk víðsvegar úr Evrópu. Saga fórnarlamba Helfararinnar hefur verið skráð með margvíslegum hætti. Aðstandendum ERA – evr- ópska andspyrnugagnasafnsins – er umhugað um að skrásetja einnig sem mest af upplýsingum um and- spyrnu- og hversdagshetjur sem lögðu sitt af mörkum en kynslóðir þeirra eru óðum að hverfa. Sex lönd hafa þegar skráð sig til þátttöku í verkefninu, Ítalía, Þýskaland, Austurríki, Frakkland, Pólland og Slóvenía en vonast er til þess að fleiri bætist í hópinn. Á heimasíðu grunnsins, www.res- istance-archive.org, eru fróðlegar upptökur og skjöl, kort, myndir og fræðitexta sem ungt fólk í Evrópu hefur safnað og unnið ásamt sagn- fræðingum, kvikmyndagerðafólki og „minnis-hjálparkokkum“ en jafnframt er þar óskað eftir að- stoð almennings og ábendingum við að bæta hann. Andspyrnan og saga hennar Dísil vél tog 310 Nm, Sjálfskiptur. Glæsileg og sérlega þægileg innréttingByggður á grind með hátt og lágt drif www.benni.is Opið virka daga frá kl. 9.00 - 18.00. Lau. 12.00 - 16.00 Tangarhöfða 8-12 Sími 590 2000 Umboðsmenn: Bílahornið hjá Sissa, Keflavík. Bílasalan Ós, Akureyri. Bílasala austurlands, Egilsstöðum. Fullkominn jeppi fyrir íslenskar aðstæður KYRON er fullvaxinn jeppi með hátt og lágt drif, byggður á grind og er stærri en ætla má við fyrstu sýn. Tækninýjungar eru fjölmargar og skila sér í einstakri nýtingu á afli og frábærum aksturseiginleikum. Komdu til okkar á Tangarhöfðann, þú verður ekki fyrir vonbrigðum með þetta vel varðveitta leyndarmál. Þú gerir einfaldlega ekki betri kaup í jeppum í dag! KYRON - dísil - sjálfskiptur Verð aðeins: Kr. 3.495.000,- Bilabúð Benna 1975-2005 30 ára Dísil Túrbó Intercooler ::: 5 Gíra sjálfskipting SideTronic ::: Sjálfvirkt miðstöð ::: Loftkæling ::: Cruise Control ::: Álfelgur og 31” Toyo dekk ::: Litaðar rúður ::: Leður stýri ::: Hluti staðalbúnaðar D Y N A M O R E Y K JA V ÍK Landgræðslufélag Biskupstungna fékk í gær 7,5 milljón króna styrk úr Pokasjóði verslunarinn- ar. Þetta var hæsti styrkurinn sem veittur var en alls var úthlut- að rúmum 100 milljónum til 122 verkefna. Landgræðslufélagið í Biskups- tungum hlýtur styrkinn fyrir upp- græðslu rofabarða og endurheimt landgæða í Biskupstungum en verkefnin sem hlutu styrk voru af ýmsum toga á sviði umhverfis- mála, mannúðarmála, lista, menn- ingar, íþrótta og útivistar. Þetta er í tólfta sinn sem úthlut- að er úr Pokasjóði en að sjóðnum standa 160 verslanir um allt land. Sjóðurinn fær tekjur sínar af sölu plastburðarpoka. Alls sóttu 900 aðilar um styrk úr sjóðnum. Veittu 122 verk- efnum styrk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.