Fréttablaðið - 12.05.2007, Side 112

Fréttablaðið - 12.05.2007, Side 112
Sumarið er tíminn... Morgunmatur frá kl. 9:00 - 11:00 mánudaga - laugardaga Kryddbakaður lax með graslaukssósu, kartöflum og grænmeti 195,- 490,- SOMMAR íspinnamót H10 cm ýmsir litir 195,- BROMMÖ fellistóll 48x89 cm gegnheill akasíuviður 4.995,- SOMMAR strandpoki 45x45 cm marglitur SOMMAR diskamotta 4 stk. 37x37 cm ýmsir litir 250,- SOMMAR kökuhjálmur Ø35 cm ýmsir litir 395,- FÄLLÖN kollur 35x35x83 cm gegnheilt beyki 695,- SOMMAR drykkjarhræra 4 stk. L24 cm 195,- SOMMAR flugnaspaði 2 stk. L47 cm ýmsir litir SOMMAR pappadiskar 50 stk. ýmsir litir 395,- SOMMAR servíettur 50 stk. 33x33 cm ýmsar tegundir 195,- SOLKATT ísskeið L17 cm SOMMAR borðdúkur m/6 servíettum 145x240/40x40 cm ýmsir litir 1.695,-/settið SOMMAR plastpokar 10 stk. 24x20 cm ýmsir litir 150,- SOMMAR einnota glös 50 stk. H9 cm ýmsir litir 295,- SOMMAR bakki 33x33 cm ýmsir litir 495,- GRENÖ púði 40x60 cm marglitur 895,- 95,- 95,- 95,-/stk FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR www.visir.is Ídag er komið að því að almenn-ingur taki umsóknir nokk- urra einstaklinga um störf í hans þágu til umfjöllunar. Margur um- sækjandinn hefur verið á þönum um borg og bý undanfarið í sínu fínasta pússi og freistað þess að segja vinnuveitandanum í stuttu máli fyrir hvað hann standi og hvers vegna honum sé best treyst- andi fyrir starfinu. Í þessari kosn- ingabaráttu steig undirritaður sín fyrstu skref í þessum viðsjárverða heimi og lét reyna á sannfæring- arkraft sinn í þágu málstaðarins. Í kvöld kemur í ljós hvort árang- ur hafi náðst. Þumall upp eða þum- all niður. get vitaskuld ekki neitað því – og kannski óhætt að segja það svona í lokin á baráttunni – að í hita leiksins, þegar dýpstu öldudalirnir gengu yfir, hvarflaði að hinum unga frambjóðanda að grípa til óhefðbundinna aðferða í atkvæða- öflun. Einni aðferð velti ég til dæmis talsvert fyrir mér, en hún snýst um að ná ákveðnu návígi við kjósendur. Þannig er nefnilega mál með vexti að afi minn heitinn, sem einnig var stjórnmálamaður, átti það til að fara um kjördæmið sitt norður á Ströndum og glíma þar við bændur, í bókstaflegri merk- ingu, og hafði þá jafnan undir. vakti lukku. Á tímabili, þegar fylgið virtist vera sam- kvæmt könnunum í ákveðnu lág- marki, velti ég því vissulega fyrir mér hvort ég ætti að reyna svip- aðar aðferðir. Hefði verið tilhlýði- legt að ganga í hús í Suðvesturkjör- dæmi og glíma við fólk? Ég hætti hins vegar við þetta þegar mér varð ljóst –í kjölfar sjálfsskoðun- ar—að ég myndi líklega óþægilega oft, sökum vankunnáttu á þessu sviði, verða lagður undir. Einn kraftajötunn – búsettur í kjördæm- inu – benti mér á það glottandi út í annað að ef ég vildi endilega gera þetta gæti ég jú kannski farið í grunnskólana og glímt við börnin. annarra aðferða sem ég íhugaði voru aðferðir af því tagi sem henta vel til þess að ná upp svo- kölluðu samúðarfylgi – eins og t.d. að falla í yfirlið á almannafæri eða detta í læk – en þær hugrenningar mínar strönduðu á því að ég vissi aldrei almennilega hvar og hvernig ég ætti að koma slíku í framkvæmd. Myndi fólk taka eftir því ef eitthvað svona kæmi fyrir mig? Þyrfti ég ekki að kalla til sérstaklega blaða- menn og ljósmyndara, áður en við- burðurinn ætti sér stað? hljómaði of flókið. Í lokin komst ég auðvitað að því að vita- skuld er alltaf best að reyna að segja einfaldlega á skýru manna- máli hvað maður sjálfur og flokkur- inn manns vill gera ef hann fengi að ráða. Það er alltaf klassískt. Í öllu falli hefur þessi kosningabar- átta verið skemmtileg og spennan sjaldan verið meiri. Skoðanakann- anir sýna fylgi allra upp og niður eins og í jójói. Enginn veit hvað hver og einn gerir í kjörklefanum. Þar eru allir frjálsir og jafnir til þess að taka þá ákvörðun sem sam- viska þeirra og hjarta býður þeim. Njótum þess vel, því það eru for- réttindi. Gleðilegan kjördag! Gleðidagur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.