Fréttablaðið - 02.06.2007, Side 11

Fréttablaðið - 02.06.2007, Side 11
Íslandsmet í Esjugöngu Í dag frá kl. 8-20 verður gerð tilraun til að setja Íslandsmet í fjölda manns á Esjunni á einum degi. Þetta er upphitun fyrir 5 tinda verkefnið sem er til stuðnings Sjónarhóli, ráðgjafarmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sérþarfir. Toppurinn ekkert skilyrði Markmiðið er ekki að fara alla leið upp á Esjuna heldur er aðalatriðið að njóta sín með fjölskyldunni og í góðra vina hópi í fögru umhverfi Esjuhlíða. 5 TINDA VERKEFNIÐ 8.-11. júní næstkomandi mun frækinn hópur standa að landssöfnun til styrktar Sjónarhóli og leggja hæsta fjall í hverjum landshluta að fótum sér. TAKTU ÞÁTT Í ÍSLANDSMETI Í ESJUGÖNGU [904 1000] [904 2000] [904 5000] STYÐJUM SJÓNARHÓL SÖFNUNARSÍMAR 8.–11. JÚNÍ AR GU S 07 -0 41 0

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.