Fréttablaðið - 02.06.2007, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 02.06.2007, Blaðsíða 77
í dag kl. 13-15 H au ku r og In g va r Ví ki n g s Við vígjum Orkustöðina með hátíðlegum Blæ 5. flokkur kvenna og bleiki bíllinn Stelpurnar í 5. flokki koma svo til móts við hestamenn með bleikan bíl í fararbroddi. Þar sem bíllinn er bensínlaus þurfa þær að ýta honum inná Orkustöð. Þar verður hann að sjálfsögðu fylltur í boði Orkunnar auk þess sem fyrirtækið lætur sitt ekki eftir liggja varðandi að heita á stúlkurnar í þessari fjáröflun. Við minnum á dagskrá Sjómannadagsins en þennan morgun er dorgveiðikeppni fyrir krakka ásamt grillveislu og síðar um daginn verður m.a. björgunaræfing og kappróður. Akureyri Egilsstaðir Selfoss Hveragerði Reykjavík Hafnarfjörður Njarðvík Akranes Neskaupsstaður Grundarfjörður Stykkishólmur Hreðavatnsskáli Súðavík Ísafjörður Í tilfefni opnunar nýju stöðvarinnar í Neskaupsstað blæs Orkan í hátíðarlúðra með öllu tilheyrandi. Hátíðin hefst með því að félagar í Hestamannafélaginu Blæ koma ríðandi frá félagssvæði sínu inní bæinn. Þar sem hestamenn eru nú að safna fyrir reiðhöll hefur Orkan ákveðið að taka þátt í þeirri söfnun. 3.500 kr. fyrir hestaflið Orkan greiðir 3.500 kr. fyrir hvern hest sem tekur þátt í reiðinni. Auk þess verða greiddar 1.000 kr. fyrir fótgönguliða, en tvífætlingum nægir að slást í hópinn til móts við gamla frystihúsið. Grillpylsur, trúbadorar, harmonikka, og hestblak Við Orkustöðina verða svo grillaðar pylsur í boði Orkunnar við undirleik góðborgarans Karls Hjelm, sem þenur nikkuna. Í kjölfarið koma svo trúbadorarnir Misskildir og kveikja í mannskapnum með ljúfum lögum. Þar sem blak er vinsælt á Norðfirði, var upplagt að setja inn prentvillu til að ná athyglinni. Hestblak hefur ekki enn verið fundið upp en krakkarnir komast hins vegar á hestbak í tilbúnu gerði á Orkustöðinni Lárus, Lárus & Hrossi Veistu hvernig maður borðar pylsur í hesthúsi Lalli? Nebb! Maður hesthúsar þær Í hvaða rugli er maður núna lentur Hvert er Hrossi að fara Lárus? Þangað held ég Lalli minn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.