Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.06.2007, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 02.06.2007, Qupperneq 84
Íslenskum knattspyrnuáhuga- mönnum frá því um miðja síð- ustu öld bregður fyrir í nýjasta tölublaði bandaríska tímaritsins National Geographic. Myndin, sem birtist í dálki sem kallað- ur er minningarbrot eða „flash- back“, var líklega tekin í kring- um 1943 og sýnir tólf manns standa á reiðhjólum gægjast yfir grindverk til að fylgjast með breskum knattspyrnumönnum að leik. Í texta sem fylgir myndinni er lítillega fjallað um hlutverk Ís- lands í seinni heimsstyrjöldinni. Þá er sagt þar að fótbolti hafi ekki komið hingað til lands fyrr en fimmtíu árum áður en mynd- in var tekin og hafi strax notið gríðarlegra vinsælda. Íslenska karlalandsliðinu hafi hins vegar aldrei tekist að tryggja sér sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts- ins á meðan íslenska kvenna- landsliðið sé í hópi þeirra tut- tugu bestu. Myndina tók William McGreal og var hún líklega tekin við gamla Melavöllinn. Melavöllurinn í National Geographic Þúsundþjalasmiðnum og ofurbloggaranum Þórdísi Gísladóttur svelgdist á kaffinu þegar hún sat á veitingastaðnum Barnum í miðbæ Reykjavíkur á fimmtudaginn. Framhjá henni gekk nefnilega engin önnur en Noregsprinsessan Mette-Marit ásamt syni sínum Mariusi. „Hún gekk framhjá glugg- anum og ég tók eftir því hversu fín hún var,“ segir Þórdís, sem óneitanlega brá í brún enda er vanalega mikil viðhöfn þegar kónga- fólk ber að garði á Íslandi. Nánast lúðrablástur og líf- verðir auk íslenskra fyrir- menna „Ég þori nánast að skjóta mig í fótinn upp á að þetta var hún,“ bætir Þór- dís við. Hún skrifaði síðar þann dag skemmtilega færslu á bloggsíðu sína en þar tekur hún fram að Mette hafi ekkert virkað neitt svakalega hress. „Ég skil það svo sem alveg, stelpuræfillinn er dæmd til að eyða ævinni í að taka þátt í ein- hverjum fávitalegum hirðsiða- leikþætti með tilheyrandi silfur- borðbúnaði og hneigingum vegna þess að hún slysaðist til að verða hrifin af Hákoni, krónprins Nor- egs,“ skrifar Þórdís og bætir við: „Ef það er eitthvað sem ég botna ekki í þá eru það kóngar og drottningar.“ DV greindi frá heimsókn Mette í föstudagsblaði sínu og þar kemur fram að Noregsprins- essa sé hér í helgarferð ásamt syni sínum af fyrra hjóna- bandi. Þar kemur fram að Mette hafi brugðið sér á snjó- sleða og hyggist skoða nátt- úru landsins nánar. Hjóna- band Mette og Hákons þótt mikið hneyksli á sínum tíma enda hafði Mette átt í ástar- sambandi við smáglæpa- manninn Morten Borg og eignast með honum Marius. Henni hefur þó tekist að vinna norsku þjóðina á sitt band þótt þeim Haraldi og Sonju þyki hún helst til of villt. Kryddpía nokkur hefur hug á að komast aftur í sviðsljósið en þetta er hún Melanie B úr Spice Girls. Söngkonan hefur verið beðin um að vera með í bandarísku þátt- unum Dancing with the Stars og féllst hún á það. Mel hefur að undanförnu átt í harðvítugri deilu við Eddie Murphy um forræð dóttur þeirra Angel Iris. „Eddie hefur ekkert látið í sér heyra hing- að til en Mel hefur í nógu að snú- ast þessa dagana enda er hún að dansa í þættinum og sér um dætur sínar þess á milli,“ sagði blaðafull- trúi hennar. Dansandi kryddpía
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.