Fréttablaðið - 29.06.2007, Page 64

Fréttablaðið - 29.06.2007, Page 64
DIE HARD 4.0 kl. 4.30, 7.30 og 10-POWER 14 SHREK 3 enskt tal kl. 4, 6, 8 og 10 L SHREK 3 íslenskt tal kl. 3.50, 5.40 og 8 L FANTASTIC FOUR 2 kl. 10 L www.laugarasbio.is - bara lúxus LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR Sími: 553 2075 VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Nicollette Sheridan Cedric the Entertainer Lucy Liu SHREK, Fíóna, Stígvélaði kötturinn og Asninn eru mætt aftur í skemmtilegasta ævintýri allra tíma www.SAMbio.is 575 8900 ÁLFABAKKA OCEAN´S 13 VIP kl. 5:30 PIRATES 3 kl. 5:30 - 9 10 ZODIAC kl. 9 16 ROBINSON... M/- ÍSL TAL kl. 4 L BLIND DATING kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 10 SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 L SHREK 3 VIP kl. 8 - 10:10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 4 - 6 L OCEAN´S 13 kl. 6 - 8 - 10:30 7 DIGITAL DIGITAL KRINGLUNNI DIGITAL DIGITAL SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 4:15 - 6:15 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 8:15 - 10:20 L CODE NAME CLEANER kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 10 OCEAN´S 13 kl. 8 - 10:30 7 PIRATES 3 kl. 5 10 KEFLAVÍK DIE HARD 4 kl. 8 - 10:30 14 SHREK HINN ÞRIÐJI kl. 6 - 8 L FANTASTIC FOUR kl. 6 L HOSTEL 2 kl. 10 16 AKUREYRI SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 6 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 6 - 8 - 10:10 L BLIND DATING kl. 8 - 10:10 10 ástin er blind stefnumótamynd ársins! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 DIE HARD 4.0 kl. 5 - 8 - 10.45 DIE HARD 4.0 LÚXUS kl. 5 - 8 - 10.45 SHREK THE THIRD kl. 3 - 5 - 7 - 9.10 - 11.10 SHREK HINN ÞRIÐJI (ÍSL TAL) kl. 3 - 5 - 7 FANTASTIC FOUR 2 kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 HOSTEL 2 kl. 9 THE LAST MIMZY kl. 3 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á DIE HARD 4.0 kl. 5.40 - 8.20 - 11 PREMONITION kl. 5.45 - 8 -10.15 FANTASTIC FOUR 2 kl. 6 - 8.20 -10.30 THE HOAX kl. 5.30 - 8 28 WEEKS LATER kl. 10.30 14 18 14 12 12 16 14 12 18 14 DIE HARD 4.0 kl. 5.40 - 8 - 10.20 PREMONITION kl. 8 - 10 FANTASTIC FOUR 2 kl. 6 14 12 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu DIE HARD 4.0 kl. 5.15 - 8 - 10.45 PREMONITION kl. 5.45 - 8 -10.15 FANTASTIC FOUR 2 kl. 6 - 8 - 10 HOSTEL 2 kl. 8 - 10 THE LIVES OF OTHERS kl. 5.30 Martröð eða raunveruleiki? JOHN MCCLANE ER MÆTTUR AFTUR! ÞORIR ÞÚ AÐ MÆTA? YIPPEE KI YAY Meðlimir bardagaklúbbsins Mjölnis standa nú fyrir undir- skriftasöfnun á netinu til að sýnt verði frá keppnum í blönduðu bar- dagaíþróttinni MMA, eða Mixed Martial Arts. Að sögn Ólafs Vals Ólafssonar, meðlims Mjölnis, er áskoruninni beint að sjónvarps- stöðinni Sýn en um 200 manns hafa skrifað undir á þeirri viku sem söfnunin hefur staðið yfir. „Þetta eru helst meðlimir Mjölnis og aðstandendur þeirra sem hafa skrifað undir en við finnum fyrir miklu meiri áhuga fyrir MMA í samfélaginu. Við stefnum að því að ná 1.000 und- irskriftum sem vonandi verð- ur nóg til að sannfæra Sýnar- menn,“ segir Ólafur Valur. „Sýn hefur staðið sig mjög vel í box- inu en það er einfaldlega svo lítið að gerast þar núna. Það er enginn Tyson, De la Hoya er búinn á því og Prinsinn er ekki til. Nú er tíminn til að kynna lands- menn fyrir einhverju nýju,“ segir Ólafur Valur og bendir máli sínu til stuðnings á að keppni í MMA er mun vinsælla sjónvarpsefni en hnefaleikar í Bandaríkjunum. „Það er mikið um að fólk sé að sækja þetta efni á netinu og horfa á í tölvunni og við erum sann- færðir um að það er markaður fyrir þetta hér.“ Allar upplýsingar um MMA má finna á Mjölnir.is Bardagamenn safna undirskriftum Björgvin Halldórsson af- henti vini sínum til margra ára, Ladda, tvær gullplötur á lokasýningu hans, Laddi 6-tugur, í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Björgvin kom Ladda í opna skjöldu með uppátækinu í lok sýn- ingarinnar, sem hefur aftur göngu sína í haust. „Við erum gamlir og góðir vinir og höfum unnið mikið saman. Sena bað mig um að vera þeirra fulltrúi og afhenda plöt- urnar fyrir þessi afrek. Bæði fyrir plötuna Hver er sinnar kæfu smiður, sem er búin að fá frábær- ar móttökur, og eina stóra gull- plötu þar sem flest allar plöturnar sem hann hefur gert eru á,“ segir Björgvin, sem er um þessar mund- ir að ljúka upptökum fyrir plötuna Íslandslög 7. Laddi hafði fyrir mörgum árum fengið gullplötur fyrir eldri plötur sínar en þær voru aftur á móti hluti af búslóð hans sem brann á Laugaveginum á sínum tíma. Því var ákveðið að nota tækifærið í gærkvöldi og afhenda honum gull- plöturnar aftur. „Laddi er bara gullmoli. Það er gaman að svona sýning nær svo mikilli hylli þegar leikhúsin eru svolítið önnum kafin við það að bjóða upp á einhverja hámenningu. Ég tel þetta vera hámenningu hjá Ladda og líka alþýðumenningu. Þegar hann kemur með sýninguna sína slær hann allri klassíkinni við,“ segir hann. Sýning Ladda í gærkvöldi var sú 45. í röðinni og alls hafa um 25 þús- und manns komið að sjá þennan mikla grínmeistara. „Það er verið að klappa honum ærlega á bakið,“ segir Björgvin. „Við gerðum fjór- ar plötur saman með HLH-flokkn- um og ég „pródúseraði“ þrjár sólóplötur hans. Við höfum unnið saman á tíu plötum og erum búnir þekkjast frá því í æsku í Hafnar- firðinum. Allir flottustu gæjarnir eru úr Hafnarfirði.“

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.