Fréttablaðið - 27.07.2007, Síða 49

Fréttablaðið - 27.07.2007, Síða 49
FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 2007 Bragi Valdimar er eldri en tvævetra og eldri en þrævetra. Minni hans af útihátíðum rekur allt aftur til árs- ins 1989 þegar hann fór í fyrsta sinn á bindindishátíðina í Galta- lækjarskógi. „Nei andskotinn, ég er einn mesti verslunarmannahelgar „partí-púper“ sögunnar. Galtalækur 1989 var ógeðslega leiðinlegur. Ein aðal hljómsveitin var Sororicide, og svo voru Busarnir stórt númer á hátíðinni líka, en þeir voru forver- ar hljómsveitarinnar Vinir vors og blóma! Busarnir spiluðu Should I stay or should I go? aftur og aftur og aftur. Í Galtalæk fór maður fyrst að sjá þessa tilhneigingu til ráfs sem er viðloðandi allar íslenskar útihátíðir.“ Fyrsta tilraun sem Bragi gerði til ofurölvunar var í Eldborg árið 1992. „Það gekk hörmulega illa. Ég efast um að það hafi verið eitthvað meira en appelsínusafi í þessu,“ segir hann, sýgur upp í nefið og fussar. Árið 1993 fór hann á þjóð- hátíð. Pláhnetan var þá stórhljóm- sveit og KK. „En þjóðhátíðin er ráf- hátíð allra ráfhátíða. Maður ráfar um eyjuna í örvæntingafullri leit að skemmtun. Það skásta sem gerð- ist var þegar félagi minn náði, í hita leiksins, að nappa eyðimerkurder- húfu af Stefáni Hilmarssyni sem á stóð Hot Shots, sem var kvikmynd með Charlie Sheen í aðalhlutverki.“ Næstu tíu ár eru ein stór gloppa í minni Braga, næst man hann eftir sér á Halló Akureyri 2003. Þeirri lífsreynslu lýsir hann þannig að maður ráfar milli ljósastaura,trjáa og húsa í stað tjalda. „Það verður að viðurkennast, að ég er ekki gef- inn fyrir útihátíðir. Mér líður yfir- leitt best á íslenskri útihátíð, þegar ég er ekki þar, heldur í öðru landi með sól á festingunni, bjór í munni og veðurspá Íslands á borðinu.“ - nrg Ráfað á milli tjalda Bragi Valdimar kýs að fara ekki á íslenskar útihátíðir. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR fiykkvabæjar forso›nar grillkartöflur e›a kartöflusalat me› hrásalati. Einfalt og gott! FUNHEITAR E‹A SVALAR ar gu s – 0 5- 03 02
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.