Fréttablaðið - 27.07.2007, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 27.07.2007, Blaðsíða 52
 27. JÚLÍ 2007 FÖSTUDAGUR18 fréttablaðið ferðahelgin Ef grillið klikkar er alltaf gott að hafa með sér þurrmat. Margar gerðir fáanlegar í Útilífi. Fólk á örugglega eftir að gera grín að regn- hlífinni með þeim orðum að hún verði það fyrsta sem fýkur í burtu ef það rignir. Þetta sama fólk á eftir að grátbiðja um afnot af henni þegar fyrsti dropinn fellur. Í útilegu þýðir ekkert að láta eins og prinsessan á baun- inni. Tjaldmottan, eins og þessi úr Útilífi, verður bara að duga. Brúsi með efni til að kveikja í til að fá fínan varðeld. Fæst í Útilífi. Ef lífið er einskis virði án ristaðs brauðs, má alltaf taka með sér þessa skemmtilegu græju sem fæst í Útilífi. Henni er einfaldlega komið fyrir ofan á grillinu og brauðið látið hitna. Nú er verslunarmannahelgin framundan og eins gott að maður sé vel undirbúinn svo hún lukkist sem allra best. Hér að neðan eru nokkrir hlutir sem eru alveg bráðnauðsynlegir í útileguna, ekki síst fyrir þá sem eru algjörir byrjendur á þessu sviði, enda verða ævintýrin víst einhvers staðar að byrja. - rve Verslunarmanna- helgi fyrir byrjendur Saumadót frá Útilífi. Það er aldrei að vita nema maður rífi gat á fötin eða svefnpokann í öllu stuðinu. Áhald til að losa tjaldhæla. Hentar þeim sem eru með litla upphandleggsvöðva. Fæst í Útilífi. Það þýðir ekkert annað en að vera stoltur af þjóðerni sínu um helgina og þessi skemmtilega húfa frá Hand- prjónasambandi Íslands er ágætis byrjun. Af hverju að taka með sér lunda? gæti einhver hugsað. En er hægt að hugsa sér eitthvað krútt- legra til að hafa með í svefnpokann hafi maður engan til að hjúfra sér upp að. Þessi trefill frá Handprjónasambandinu er ekki síður flottur en húfan en spurning um að láta sér nægja að klæðast bara öðru hvoru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.