Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.09.2007, Qupperneq 69

Fréttablaðið - 13.09.2007, Qupperneq 69
Halla Vilhjálmsdóttir leitar að vinnu í London þessa dagana. Hún söng nýlega lag inn á plötu Geirs Ólafs. „Það er eiginlega óráðið. Ég er að skoða málin enda er tiltölulega stutt síðan staðfest var að ekki yrði af framleiðslu þáttanna,“ segir fyrrverandi X-factor- kynnirinn Halla Vilhjálmsdóttir um hvað hún hyggist taka sér fyrir hendur. Pálmi Guðmundsson, sjón- varpsstjóri Stöðvar 2, sagði nýverið í viðtali við Fréttablaðið að ekki væri víst að X-factor-þátturinn yrði að veruleika á þessu ári en þar var ætlunin að frægir Íslendingar reyndu fyrir sér í söng í þágu góðs málefnis. Halla hefur tekið sér ýmislegt fyrir hendur undan- farið. „Ég var til dæmis að syngja dúett með Geir Ólafs á nýju plötunni hans. Mér finnst gaman að gera hitt og þetta og ætla ekki að festa mig í leikhúsi alveg strax. Í þessum töluðu orðum er ég á leið út á flug- völl. Nú ætla ég að vera með listrænt útibú í London. Reyndar átti ég flug í morgun en var svo upptekin að taka til langt fram á nótt að ég svaf yfir mig og missti af vélinni,“ segir Halla og hlær. „Ég er alltaf með annan fótinn þar og ætla að athuga hvort einhver vill ráða mig í vinnu.“ Hingað til hefur ekki verið skortur á því en Halla starfaði hjá sjónvarpsstöðvunum BBC og ITV áður en hún flutti til Íslands og hafnaði fyrr á árinu hlutverki í söngleiknum Eurobeat sem settur verður upp á West End. „Ég skrapp út og sá verkið um daginn. Það var þrælskemmtilegt og fékk frá- bæra dóma. Ég neita því ekki að ég fékk pínu í mag- ann og hugsaði að það hefði nú kannski verið gaman að vera með.“ Gefðu þér færi á brosi 24. september, því þá drögum við út 30 milljónamæringa. Fáðu þér miða á hhi.is eða í síma 800 6611. Það tekur enga stund. Nú brosa 2.915 vinningshafar breitt eftir síðasta útdrátt, en þá eru þeir orðnir 25.859 á árinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.