Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.09.2007, Qupperneq 73

Fréttablaðið - 13.09.2007, Qupperneq 73
 Í kvöld hefst keppni í N1-deild kvenna með tveimur leikjum. Grótta tekur á móti HK og Haukar fara í heimsókn til Framara. Í vikunni var spáð fyrir um lokastöðu deildarinnar og kom fáum á óvart að Íslandsmeisturum Stjörnunnar var spáð titlinum. Haukum var spáð öðru sæti en þjálfari liðsins, Díana Guðjóns- dóttir, sagðist fara í alla leiki til að vinna og stefna því ótrauð á topp- inn með liðið. „Mér líst vel á veturinn,“ sagði Díana. „Við höfum bætt við okkur þremur leikmönnum og er því með meiri breidd en var í hópnum í fyrra. Ég vonast til að fara langt á því.“ Hind Hannesdóttir er komin til Hauka frá Stjörnunni, einnig Laima Miliauskaite markvörður sem lék með FH á síðustu leiktíð og þá hefur Inga Fríða Tryggva- dóttir tekið fram skóna að nýju. Stjarnan, Haukar, Grótta og Valur voru í nokkrum sérflokki síðasta tímabil en Fram og HK voru þó dugleg að kroppa stig af toppliðunum. „Ég býst jafnvel við að þessi sex lið verði í baráttunni í efri hluta deildarinnar. Það verður bara gott fyrir deildina að hafa svo mikla breidd. Svo er Fylkis- liðið skipað ungum stelpum með þremur reyndum útlendingum. Þær gætu því verið í því hlutverki að stela stigum af toppliðinum, rétt eins og Fram og HK gerðu síð- ast. Ég á því von á skemmtilegu móti,“ sagði Díana. Sex lið verða í bar- áttunni um titilinn B&L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.