Fréttablaðið - 18.10.2007, Side 9

Fréttablaðið - 18.10.2007, Side 9
kostar birtingu auglýsingarinnar Sjálfboðaliðar Rauða krossins vinna ómetanlegt starf sem miðar að því að rjúfa félagslega einangrun, mæta neyð og aðstoða þá sem eru hjálparþurfi af einhverjum orsökum. Þú getur gerst sjálfboðaliði, eða lagt okkur lið á annan hátt, í starfi sem leitast við að auka mannúð og bæta samfélag okkar. Verkefnin eru gefandi, fjölbreytt og óþrjótandi – vertu með! „Ég er sjálfboðaliði vegna þess að ég hef mjög gaman af því og læri mikið af því. Það er auk þess gott að gera gagn.“ Máni Atlason, 22 ára Rúmlega 100 sjálfboðaliðar sjá um símsvörun Hjálparsíma Rauða krossins 1717 sem er opinn allan sólarhringinn. Sími 570 4000 www.raudikrossinn.is F ít o n /S ÍA F I0 2 3 2 6 9 L jó s m y n d : S p e s s i er styrktaraðili átaksins

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.