Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.10.2007, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 19.10.2007, Qupperneq 11
Breska ríkisútvarpið BBC ætlar á næstu sex árum að draga úr fréttaflutningi og heimildarþáttagerð í sparnaðar- skyni, auk annarra aðgerða til að einfalda starfsemina og draga úr kostnaði. Verkalýðsfélög starfs- manna hóta verkföllum og fréttamenn BBC segja samdrátt- inn geta komið niður á gæðum. „Heimurinn er að breytast,“ segir Michael Lyons, stjórnarfor- maður BBC. „BBC verður að búa sig undir þann heim, þar sem ekki er bara sjónvarp og útvarp heldur aukin notkun vefmiðla og jafnvel farsíma til að ná í nýjustu fréttir.“ Hyggst minnka fréttaflutning Leiðtogar hinna 27 aðildarríkja Evrópusambandsins söfnuðust saman í Lissabon í gær á tveggja daga leiðtogafund þar sem til stendur að binda enda á tveggja ára „stjórnarskrár- kreppu“ sambandsins. Það á að gera með því að samþykkja nýja uppfærslu stofnsáttmálans sem ekki felur í sér eins umfangs- miklar breytingar og stjórnar- skrársáttmálinn svonefndi sem felldur var í þjóðaratkvæða- greiðslum í Frakklandi og Hol- landi snemmsumars 2005. Umbótasáttmálinn svonefndi, sem nú er á borði leiðtoganna, var samþykktur í drögum á leiðtoga- fundi í júní síðastliðnum, og síðan hefur lagatæknileg útfærsla hans verið fullgerð á ríkjaráðstefnu. Kröfur Ítala, Breta og Pólverja um vissar breytingar á lokadrög- unum gætu sett samkomulag í uppnám. Romano Prodi, forsætisráðherra Ítalíu, hótaði á miðvikudag að beita neitunarvaldi gegn samþykkt sátt- málans ef ekki yrði horfið frá því að fækka sætum Ítala á Evrópu- þinginu. Fyrirhugað er að fækka fulltrúum á þinginu úr alls 785 í 750 og til að ná því fram er gert ráð fyrir að fulltrúum 17 af aðildar- ríkjunum 27 fækki. Fulltrúum Ítalíu myndi fækka úr 78 í 72, og Ítalía þar með missa jafnræði á við Frakkland og Bretland. Mikil sam- staða er um það á ítalska þinginu að una þessu ekki. Aðalmenn í sveitarstjórn Grímsness- og Grafningshrepps fá gefins fartölvu úr sveitarsjóði. Þetta samþykkti sveitarstjórnin sjálf á fundi sínum. Einnig var samþykkt að kennarar sem hafa kennslu við grunnskólann Ljósuborg að aðalstarfi geti fengið fartölvur til afnota vegna vinnu sinnar og eignist þær smátt og smátt og að fullu ef þeir starfa við skólann samfellt í þrjú ár. Aðalmenn í sveitarstjórninni eru fimm talsins. Úthluta sjálfum sér fartölvum Forsætisráðherra Spán- ar lagði á það mikla áherslu á fundi með héraðsstjóra Baska- lands á þriðjudag að ekki yrði efnt til atkvæðagreiðslu um fram- tíðarskipan héraðsins. „Héraðsstjóri Baskalands má ekki boða til neinnar almennings- atkvæðagreiðslu,“ tjáði forsæt- isráðherrann, Jose Luis Rodrigu- ez Zapatero, blaðamönnum eftir að hafa hitt héraðsstjórann, Juan Jose Ibarretxe, í Madríd. Ibarretxe sagði hins vegar á öðrum blaðamannafundi að hér- aðsstjórnin hygðist halda fast í þau áform sín að „bera undir basknesku þjóðina“ hvernig tengslum hennar við Spán skuli háttað í atkvæðagreiðslu að ári. Deilt um at- kvæðagreiðslu SMÁRATORG 3, 200 KÓPAVOGUR TLF.: 55 00 800 Á LAUGADAGINN Mættu snemma. Allar LEGO vörur á hálfvirði. Opið frá kl: 11-18. Á FÖSTUDAGIN N Mun Teenage Muta nt Ninja Turtles koma til okka og heilsa upp á þig. Á FÖSTUDAGIN N KL. 16.30 Íþróttaálfurinn kem ur í heimsókn í TOYS”R” US og s pjallar við krakkana og syngu r jafnvel nokkur lög. Það má enginn missa af þessu! Ti lb oð ið g ild ir til og m eð 2 0. 10 .2 00 7 og a ðe in s í S m ar at or g. B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r o g vö ru fra m bo ð. ÞAÐ ER ALLTAFOPIÐ LENGIVirkadaga 10-20Nema fi mmtudaga 10-21laugadaga 11-18Sunnudaga 13-18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.