Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.10.2007, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 19.10.2007, Qupperneq 42
 19. OKTÓBER 2007 FÖSTUDAGUR Ragnheiður Gísladóttir, versl- unarstjóri hjá Kaffitári í Banka- stræti, segir kaffimenninguna í landinu vera í uppsveiflu og hraðri þróun. Hún gefur uppskriftir að fjórum kaffi- og tedrykkjum. „Það er svakaleg uppsveifla í kaffimenningunni eins og allir vita en svo hefur líka verið mikil þróun að undanförnu enda fylgj- umst við Íslendingar vel með henni eins og öðru,“ segir Ragn- heiður og bætir því við að eins séu mjög árstíðabundnar sveifl- ur áberandi. „Núna er sumarið búið og þá var mikið um ískaffi og slíkt. Svo þegar komið er inn í haustið eru allir voðalega með- vitaðir um heilsuna þannig að við finnum fyrir aukinni eftirspurn eftir soja auk þess sem fólk fer frekar að kaupa te og draga úr kaffidrykkju.“ Ragnheiður segir algjöra há- menningu ríkjandi í kaffi- og te- drykkju í miðbænum og að þar sé fólk mjög meðvitað um hvað sé í boði. „Svo þegar maður fer annað þá sér maður að þar er allt annar taktur,“ segir Ragn- heiður og nefnir sem dæmi þau þrjú kaffihús Kaffitárs sem hún stýrir; í Bankastræti, á Lista- safni Íslands og í Lágmúla. „Það er mikill munur á þekkingu við- skiptavinanna á þessum þremur stöðum og má segja að sérvisk- an sé í botni í miðbænum. Við höfum mjög gaman af því og njót- um þess þegar fólk lætur vita af þekkingu sinni og fróðleik því í grunninn vitum við að vitneskj- an er frá okkur komin enda vilj- um við að sjálfsögðu meina að við séum frumkvöðlar,“ segir Ragn- heiður og hlær. sigridurh@frettabladid.is Kaffimenning í uppsveiflu Kaffitedrykkurinn Drekafluga er hann- aður af Önnu Sóleyju Ásmundsdóttur kaffibarþjóni og er skemmtileg blanda af tei og kaffi. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Flensudrykkurinn Græna herbergið er mjög vinsæll á haustin eins og aðrir tedrykkir þegar fólk er með hálsbólgu og kvef. Súkkulaðimúsin frá Kaffitári er eðal-eftirréttur að sögn Ragnheiðar. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Ragnheiður Gísladóttir, verslunarstjóri í Kaffitári, sýpur á espressó með engifer og súkkulaði fyrir utan Kaffitár í Bankastræti en hún hannaði drykkinn sjálf. Áleitið verk um ástina. Nýr sýningatími 31. okt og 1. nóv kl. 14. Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins Afgreiðsla miðasölu á Hverfisgötu er opin frá kl. 12.30–18.00 mán. og þri. Aðra daga frá kl. 12.30–20.00. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Hamskiptin eftir Franz Kafka „Nýstárleg og skemmtileg leiksýning“. Elísabet Brekkan, Fréttablaðið Síðasta sýning 1. desember. Gott kvöld eftir Áslaugu Jónsdóttur „Gott kvöld er eins konar lofgjörð til ímyndunaraflsins, lýsing á lækningarmætti þess og krafti.“ Jón Viðar Jónsson, DV Örfá sæti laus um helgina. Hjónabands- glæpir eftir Eric-Emmanuel Schmitt söngleikur eftir Hugleik Dagsson og Flís LEG Aðrar sýningar um helgina: KAFKA OG SONUR, magnaður einleikur um samband Franz Kafka við föður sinn. ÓHAPP! eftir Bjarna Jónsson. Krassandi verk úr íslenskum veruleika. Yfir 9.000 áhorfendur! 12 Grímutilnefningar. Frábær skemmtun fyrir ungmenni á öllum aldri!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.