Fréttablaðið - 03.11.2007, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 03.11.2007, Blaðsíða 32
Götumótorhjól eru ekki gerð fyrir akstur í snjó og hálku. Mildir vetur gera eigendum þeirra þó kleift að nota hjólin en þá er mikilvægt að þrífa vel af þeim saltið og smyrja þau oft. „Það er mjög misjafnt hvort og hvernig fólk gengur frá götu- hjólunum sínum fyrir veturinn. Þau eru ekki hönnuð til vetraraksturs því það er ómögulegt að stjórna þeim í hálku,“ segir Valdís Steinarsdóttir sem er formaður vélhjólaklúbbsins Sniglanna. Hún segir það samt færast í vöxt að menn keyri á götuhjólunum á veturna því veðráttan hafi boðið upp á það. „Þetta fer allt eftir færð- inni. Það er kannski ófært einn dag en síðan getur komið mánaðarkafli sem er auður,“ segir hún. „Á Þorláksmessu í fyrra gat maður til dæmis verið á hjóli í bænum.“ Valdís og hennar maður, Magnús Magnússon, búa í Mosfellsbænum og Magnús gerir ekki mikið úr vetrarfrágangi síns hjóls. „Ég drep bara á því og set það á standara. Þetta er ekki flókið,“ segir hann glettinn. Valdís hlær að tilsvari hans en heldur svo áfram. „Það er um að gera að smyrja hjólin oft og þrífa þau vel að vetrinum til hafa sem minnstan saltpækil á þeim. Svo er líka nauðsynlegt að bóna þau. En við fáum ekki vetrardekk undir götuhjólin þannig að þeim er ekki til að dreifa.“ Spurð um vörn fyrir kælikerfið svarar hún. „Við höfum frostlög á kerfinu allt árið til að verja vatnskassann tæringu en það þarf að bæta á öðru hvoru.“ Þau hjón eru með bílskúr fyrir hjólin en segja fjölda fólks leigja aðstöðu til að geyma hjólin inni að vetrinum sé eigin skúr ekki fyrir hendi. Lítið keyrt á veturna Alorka • Vagnhöfða 6 • Sími 577 3080 Heilsársdekk 31" kr. 12.900 (31x10.50R15) 33" kr. 15.900 (33x12.50R15) Úrval annarra stærða upp í 38". Felgustærð 15", 16" 17" og 18". Sendum frítt um land allt! Við mælum með míkróskurði P IPA R • S ÍA • 70 622 Nánar á jeppadekk.is P R E N T S N IÐ HEILDARLAUSNIR Í DRIFSKÖFTUM Landsins mesta úrval af hjöruliðum og drifskaftsvörum Jafnvægisstillingar Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 www.us.is EIGENDASKIPTI ÖKUTÆKJA Á VEFNUM Umferðarstofa, í samstarfi við Glitni og Kaupþing, býður nú þann möguleika að tilkynna eigenda- skipti og ganga frá skráningu meðeigenda og umráðamanna bifreiða með rafrænum hætti á vef Umferðarstofu. Kynntu þér þessa einföldu og þægilegu nýjung á www.us.is. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 0 7 -0 8 4 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.