Fréttablaðið - 03.11.2007, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 03.11.2007, Blaðsíða 42
hús&heimili 5 6 Smiðjuvegur 74 – 200 Kópavogur – 5 400 600 Reykjalundur – 270 Mosfellsbær – 530 1700 Lónsbakki 2 – 601 Akureyri – 460 1760 „Elsti hluturinn í mínum fórum, sem mér þykir mjög vænt um, er mynd sem var alltaf uppi á vegg hjá ömmu minni á Holtsgötu,“ segir tónlistarmaðurinn Guðmundur Jóns- son sem ferðast um landið þessa dagana til að kynna nýju plötuna sína, Fuður. „Ég var mikið hjá ömmu minni á Holtsgötunni á sumrin og alveg þangað til hún dó fyrir nokkrum árum. Mynd- in hefur mjög tilfinningalegt gildi fyrir mig þar sem þetta var það eina sem ég fékk í arf frá henni,“ segir Guðmund- ur en myndin var máluð árið 1921 af Reinh. Christiansen. „Á myndinni er þjóðssöngurinn teiknaður upp auk höfunda hans, Matthíasi Jochumssyni og Sveinbirni Sveinbjörns- syni.“ Guðmundur segir myndina augljóslega málaða af miklu þjóðernisstolti sem mikið var af á tíma millistríðsáranna og skipar hún heiðursess í stofunni hjá tónlistarmanninum. - sig Mynd úr safni ömmu 1. Falleg gestabók eftir Guðgeir Ásgeirs- son með kápu úr íslenskri ull. Tilvalið að hafa hana á skenknum eða þar sem gestir og gangandi eiga leið um. 7.590 krónur. 2. Lopakarlarnir eftir Auði Gísladótt- ur eru sívinsælir og gaman er að raða þeim í gluggakistuna. 7.995 krónur. 3. Þjóðlegir inniskór sóma sér vel á hvaða ís- lensku heimili sem er. Hönnun Garún Garún. Kosta 2.380 krónur. 4. Ómissandi á hvert heimili. Það gerir spilamennskuna skemmtilegri ef á spilunum eru áhugaverðar myndir. Trölla-, jólasveina- og goðafræðispil minna okkur á arfleiðina. 910 krónur. 5. Íslenskar rúnir eru sveipaðar dulúð. Rúnaspil á 2.650 krónur. 6. Handgert lamb eftir Guðgeir Ás- geirsson. 2.500 krónur. Þjóðlegt á íslensk heimili Þó að helstu viðskiptavinir minjagripaversl- ana séu erlendir ferðamenn þá slæðast Ís- lendingar stundum þangað inn til að kaupa sér eitthvað til að hafa á eigin heimili. Rammagerð- in er rótgróin minjagripaverslun í Hafnarstrætinu og þar kennir ýmissa grasa. 1 4 2 Guðmundur Jónsson tónlistarmaður heldur á mynd með þjóðsöng Íslands sem hann fékk í arf frá ömmu sinni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALGARÐUR 3 gamlar gersemar 3. NÓVEMBER 2007 LAUGARDAGUR6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.