Fréttablaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 13
 Færst hefur í aukana að lúxusbílar í London séu skráðir sem leigubílar. Breska samgöngu- ráðuneytið grunar að þar sé svindl í gangi, þar sem eigendur lúxusbíla séu að koma sér undan greiðslu umferðarteppuskatts. Að aka inn og út úr miðborg Lundúna á „dýrasta“ tíma kostar átta pund, rúmar þúsund krónur, í teppugjald. Leigubílsrekandi greiðir sem svarar 10.000 krónum einu sinni og síðan 3.000 kr. á ári. Fyrir þá sem aka nær daglega inn í miðbæ getur leigubílsskráning sparað allt að andvirði 200.000 króna á ári, að því er Evening Standard hefur reiknað út. Skrá lúxusbíla sem leigubíla Carl I. Hagen, sem fór fyrir Framfaraflokknum í Noregi í aldarfjórðung, vandar ýmsum fyrrverandi kollegum sínum úr norsku stjórnmálalífi ekki kveðjurnar í æviminningabók sinni „Í hreinskilni sagt,“ sem þessa dagana selst eins og heitar lummur í bókabúðum landsins. Verstu útreiðina fær kristilegi demókratinn Kjell Magne Bonde- vik, fyrrverandi forsætisráðherra. Hagen telur hann hafa í tuttugu ár staðið í vegi fyrir því að Fram- faraflokkurinn fengi að starfa með þingflokkum hinna borgaralegu flokkanna. Segir hann Bondevik vera „valdasjúkan, sjálfhverfan og falskan“. Vandar kolleg- um sínum ekki kveðjurnar Um 1.400 lögreglumenn munu raða sér upp á götur Prag á laugardag, „reiðubúnir að beita valdi“. Liðsmenn hægriöfgasam- takanna Ungir þjóðernisdemó- kratar hafa boðað að þeir muni fara fylktu liði um miðborgina og gamla gyðingahverfið. Gangan hefur verið bönnuð, enda litið á hana sem ögrun. Þann 9. nóvember verða 69 ár frá Kristalsnóttinni svonefndu, þegar gyðingaofsóknir þýskra nasista náðu nýjum hæðum. Banna göngu nýnasista kr. að ra lei ðin a t il U SA Til bo ðs ve rð fr á DREGIÐ VERÐUR UM FERÐ FYRIR TVO UM KVÖLDIÐ LANGAR ÞIG ÚT Í HEIM? Stekkjarbakka 6 - Sími 540 3300 www.gardheimar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.