Fréttablaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 31
Elísabet Cochran á ljósbláa rúskinnskápu sem móðir hennar keypti í sólarlandaferð árið 1964. Elísabet A. Cochran er grafískur hönnuður og eig- andi fyrirtækisins Klingenberg & Cochran ehf. Hún á ljósbláa rúskinnskápu sem hún heldur mikið upp á og hefur hún bæði tilfinningalegt gildi og á sér tals- verða sögu. „Móðir mín, Sonja Helena Thorstensen, fór alein í sólarlandaferð til Mallorca árið 1964 með ferðaskrifstofunni Sunnu. Hún var þá um 26 ára gömul og var tiltölulega nýbyrjað að fara í skipulegar sólarlandaferðir frá Íslandi. Flogið var frá Reykja- víkurflugvelli með skrúfuflugvél og þurfti að milli- lenda í Kaupmannahöfn og gista í tvær nætur enda dreif vélin ekki alla leið,“ segir Elísabet. Hún segir að á þessum tíma hafi ekki verið algengt að fólk legði upp í slíka langferð og þá sérstaklega ekki ungar konur en þarna var Elísabet um fimm ára gömul. „Á Mallorca keypti mamma ljósbláa rúskinnskápu úr antilópuskinni. Hún er í sixtís-stíl og þótti mjög sérstök á sínum tíma. Ég man eftir því í uppvextinum hversu spes og falleg mér fannst móðir mín vera þegar hún klæddist kápunni. Fyrir um það bil fimmtán árum fékk ég svo að eiga hana og nota ég hana mest spari, enda er bæði liturinn og skinnið við- kvæmt. Ég passa vel upp á hana ef ske kynni að dóttur mína langaði einhvern tímann til að eiga hana,“ segir Elísabet. Hún segir að á kápunni séu frekar stuttar ermar og að þær nái rétt niður fyrir olnboga. „Ef maður er í einhverju innan undir sést það vel en oftast er ég með armband, sem móðir mín fékk í fermingargjöf árið 1952, við. Þetta er breitt silfurarmband sem var sérsmíðað fyrir hana og er með nafninu hennar á. Það má segja að ég klæði mig stundum í móður mína en bæði kápunni og armbandinu fylgir ákveðin nostalgía,“ segir Elísabet. Í sixtískápu móður sinnar Ertu starfandi í greininni og hefur áhuga á a› ljúka flví námi sem flú hófst? Bættu um betur – Málarai›n er tilraunaverkefni sem mi›ar a› flví a› meta færni sem vi›komandi b‡r yfir inn í skólakerfi›, óhá› flví hvernig hennar hefur veri› afla›. Markmi›i› er a› flátttakendur í verkefninu ljúki sveinsprófi. Áhugasömum er bent á a› hafa samband vi› I‹UNA – fræ›slu- setur í síma 590-6400 og fá frekari uppl‡singar um verkefni›. Nánari uppl‡singar er a› finna á www.idan.is. Einnig er hægt a› senda tölvupóst á netfangi› radgjof@idan.is. Hófst flú nám í málarai›n en laukst flví ekki? E in n t v e ir o g þ r ír 4 26 .0 0 4 Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkiaska Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.