Fréttablaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 88
Neytendamál hafa mikið verið í fréttum síðustu vikur. Jafn- vel má vona að einhvers konar vakning sé að eiga sér stað hjá landsmönnum. Þeir eru búnir að fá nóg og láta ekki tudda svona á sér lengur. Alltof lengi höfum við látið traðka á okkur með okri og tuddaskap og getum engu öðru kennt um en eigin sinnuleysi. er mál að þessu ömurlega tímabili ljúki og verðlag á Íslandi verði samanburðarhæft við nágrannalönd – eða að minnsta kosti að hér kosti hlutirnir ,,bara“ 20-30 prósent meira en annars staðar (hægt er að kenna því um hvað við erum afskekkt), en ekki 100 prósent meira og yfir eins og það er alltof oft. Við erum ekki einangruð og heimsk. Við höfum internetið og getum séð hvað hlut- irnir kosta annars staðar. Mér líst líka vel á viðskiptaráðherrann þótt reyndar eigi eftir að koma í ljóst hvort hugur fylgi máli hjá honum. gæti þó stöðvað vakn- ingu neytenda. Jólin eru á næsta leiti, geðsýktasti kaupæðistími ársins. Auglýsingaflóðið er handan við hornið og fyrr en varir láta landsmenn hneppa sig í vef eyðsl- unnar sem snýr svo hratt og kirfi- lega upp á sig að í febrúar verðum við – ef við höldum ekki vöku okkar – enn einu sinni með svíð- andi bakreikninga og uppgufaðar vonir um okurlaust samfélag. babbið í bátnum er hræðsla fólks við að vera leiðinlegt. Stærsta synd nútímans, fyrir utan það að vera of feitur, er að vera leiðinlegur. Það er stranglega bannað að vera leiðinlegur. Það er til dæmis alltaf auglýst eftir hressu fólki í atvinnuauglýsing- um, aldrei eftir leiðinlegu fólki. Og það að standa fast á sínu þykir eins konar afbrigði af því að vera leiðinlegur. og dæmin sanna eru mat- vöruverslanir fullar af lygum og okurgildrum. Til að láta ekki taka sig í bakaríið þar þurfa neytendur að vera gríðarlega „leiðinlegir“. Fylgjast með uppgefnu verði og gera úr því mál við kassann ef misræmi er í kassaverði og hillu- verði. Þetta skapar gríðarleg „leiðindi“ en verður vonandi til þess á endanum að verslanir fari að haga sér almennilega. Verum því fyrir alla muni sem „leiðin- legust“, þótt það kosti andvörp annarra við kassann, þangað til okrarar hætta að vera leiðinlegir við okkur. Vakning neytenda F í t o n / S Í A F I 0 2 3 8 1 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.