Fréttablaðið - 22.11.2007, Blaðsíða 66
22. nóvember 2007 FIMMTUDAGUR12
FASTEIGNIR
Kvistavellir 2-8
221 Hafnarfjörður
Leggið leið ykkar á vellina!
Stærð: 191,3 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 2007
Brunabótamat: 0
Bílskúr: Já
Verð: 28.900.000
Glæsilegt 163,9 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 27,4 fm bílskúr. Neðri hæðin skiptist í forstofu,
snyrtingu, stofu, borðstofu, eldhús, sjónvarpshol, þvottahús, geymslu og bílskúr. Efri hæðin skiptist í fjögur
svefnherbergi, baðherbergi og gang. Gengið er út á svalir úr hjónaherbergi. Húsið afhendist fullbúið að
utan og fokhelt að innan. Lóð grófjöfnuð. Umframbyggingarefni og rusl er fjarlægt af lóð. Dyrasími og
útiljós fylgja ekki. Afhendist fullbúið að utan en fokhellt að innan.
Lind
Þórarinn Jónsson
Lögg. fast. hdl.
Gylfi Gylfason
Sölufulltrúi
thorarinn@remax.is
gylfi@remax.is
Páll Guðmundsson
Sölufulltrúi
pallb@remax.is
Opið hús í dag á milli kl 17:30 og 18
RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is
693 4085
861 9300
Kvistavellir 57
221 Hafnarfjörður
Raðhús a besta stað !
Stærð: 185,7 fm
Fjöldi herbergja: 0
Byggingarár: 2007
Brunabótamat: 0
Bílskúr: Já
Verð: 34.900.000
Einstaklega fallegt og vel skipulagt raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið verður afhent
fullbúið að utan, steinað og filtað í ljósum lit. Húsið er tilbúið til innréttinga að innan með hlöðnum
milliveggjum. Að utan verður húsið steinað og filtað í ljósum lit. Vandaðir gluggar og hurðir. Mikil lofthæð er
í húsinu. Gert er ráð fyrir gólfhita. Eignin er til afhendingar. Gott skipulag er á húsinu og eru teikningar og
allar nánari upplýsingar hjá Páli s. 8619300 og Gylfa s. 6934085.
Lind
Þórarinn Jónsson
Lögg. fast. hdl.
Gylfi Gylfason
Sölufulltrúi
thorarinn@remax.is
gylfi@remax.is
Páll Guðmundsson
Sölufulltrúi
pallb@remax.is
Opið hús í dag á milli kl 17:30 og 18
RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is
693 4085
861 9300
Síðumúla 35 • 108 Reykjavík • Sími 517 3500 • www.fyrirtaekjasala.is
Valgeir Kristinsson, hrl., lögg. faseignasali
Fr
um
Versl. SAUMASPORIÐ er til sölu
Af sérstökum ástæðum er rekstur versl. til sölu í einu
lagi eða í eftirfarandi einingum.
1. Saumavélar, umboð, innflutningur
og smávörur.
2. Rennilásar, heildsala, smásala.
3. Viðgerðaþjónusta Saumasporsins
á fatnaði o.fl.
Óskað er eftir tilboðum í ofangreindar eimingar.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar
og í símum 517 3500 eða 824 2480 Óskar.
Söluaðilar: Umboðsaðili:
Stálbyggð / Gónhól 16
260 Njarðvík
S. 899 9008 / 863 9008 / 898 6959
Mjög vandað iðnarað- / verslunarhúsnæði á tveimur hæðum.
1. hæð 200 fm. 2. hæð 100 fm sem auðvelt er að stækka í 200 fm.
Vegghæð 6,5 m og 4 m upp undir 2. hæð sem er steinsteypt.
Innkeyrsluhurðir er 4,3 m x 4 m.
Húsnæðið skilast með gólfhita, rafmagnstöflu og vatnsinntökum.
Plan verður malbikað með snjóbræðslu.
Afhending 1. febr. 2008
200 fm gólfflötur + 100 fm milliloft samt. 300 fm kr. 95.000 pr. fm.
Verð frá 28.5 millj.
Fr
u
m
HÉR BYGGIR STÁLBYGGÐ EHF
2000 FM IÐNAÐAR– / VERSLUNARHÚSNÆÐI
Kirkjustétt 4 - 113 Reykjavík - Sími 534 8300
Fr
um
Stefán Hrafn Stefánsson hdl. Löggiltur fasteignasali
Laugarnesvegur, 105 Reykjavík Um er að
ræða 73 fm íbúð með góðri geymslu og þvottahúsi í
kjallara. Íbúðin er 2ja herbergja íbúð á annarri hæð við
Laugarnesveg í Reykjavík. Laus strax! Verð 17,9 millj.
Runólfur Gunnlaugsson lögg. fast.sali – Kristín Pétursdóttir, lögg. fast.sali
Opið hús í dag á milli kl. 17:00 og 18:00
Núpalind 4 - íbúð 201
Fr
u
m
Til sýnis í dag glæsileg og vel
skipulögð 3-4 herbergja, 117 fm
íbúð á 2. hæð í viðhaldslitlu fjölbýli
í Lindarhverfinu í Kópavogi. Horn-
íbúð með suðursvölum út frá stofu.
Eikarparket á gólfum nema á baðherbergi og
þvottahúsi sem eru flísalögð. Innréttingar og
skápar úr kirsuberjaviði, frá Brúnás. Stutt í alla
þjónustu, verslanir og fleira. Íbúðin er laus
STRAX. Verð 29,9 millj.
Íbúðin er til sýnis í dag frá kl. 17 til 18.
Bjalla merkt Kristín og Trausti.
Suðurlandsbraut 20
Sími 533 6050
Bæjarhrauni 22
Sími 565 8000