Fréttablaðið - 22.11.2007, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 22.11.2007, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 22. nóvember 2007 11 RÚSSLAND, AP Yfirmaður lands- kjörstjórnar Rússlands sakar Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE), sem hefur sérhæft sig í kosningaeftirliti, um að hafa látið pólitískar ástæður stjórna því að stofnunin ákvað að sinna ekki eftirliti með framkvæmd rússnesku þingkosninganna. Að sögn kjörstjórnarformanns- ins, Vladimírs Churov, mun fjarvera fulltrúa ÖSE ekki hafa áhrif á lögmæti kosninganna. Talsmenn ÖSE hafa sagt að rússnesk yfirvöld hafi ætlað að setja þvílíkar hömlur á starf eftirlitsfulltrúanna að ekki hafi verið hægt að una því. Full- trúarnir hafi aukinheldur ekki fengið vegabréfsáritun. - aa Deilt um kosningaeftirlit: Rússar gruna ÖSE um græsku SVEITARSTJÓRNIR Bæjarstjórn Snæfellsbæjar segir að vegna niðurskurðar aflaheimilda þurfi fleiri opinber störf til sveitar- félagsins og vill fá Hafrannsókna- stofnun til bæjarins. „Bæjarstjórn Snæfellsbæjar fer fram á það að ríkisstjórn Íslands tjái sig um það hvaða annmarka þeir sjái á því að færa Hafrannsóknastofnun til Snæfells- bæjar, ef einhverjir eru, í stað þess að mæta bara þögn þegar tillögur um aðgerðir eru bornar fram,“ segir í bókun bæjarstjórn- arinnar sem skorar á „forráða- menn þjóðarinnar“ að flytja opinber störf til sveitarfélaga sem verst verði úti vegna kvótaniður- skurðar. - gar Aðgerðir gegn niðurskurði: Hafrannsóknir til Snæfellsness KRISTINN JÓNASSON Bæjarstjóri í Snæfellsbæ. SVEITARSTJÓRNIR „Það eru vonbrigði að verða vitni að neikvæðni og þröngsýni vinstrimanna í garð einkaframtaksins varðandi fyrir- hugaðan Hamranesskóla,“ segir Skarphéðinn Orri Björnsson, full- trúi sjálfstæðismanna í fram- kvæmdaráði Hafnarfjarðar. Meirihluti Samfylkingar í fram- kvæmdaráðinu felldi tillögu Skarphéðins um að grunn- og tón- listarskóli í Hamranesi yrði boð- inn út í einkaframkvæmd. „Kostnaður og óhagkvæmni einka- framkvæmdarsamninga vegna byggingarþáttar skólabygginga í Hafnarfjarðarbæ liggur fyrir með skýrum og ótvíræðum hætti,“ segja fulltrúar Samfylkingar í bókun. Skarphéðinn segist hafa talið að Samfylkingin væri á réttri leið eftir að hún samdi við einkaaðila um rekstur skólastarfsemi á Bjarkarvöllum. „Öðru máli virðist gegna um rekstur mannvirkja, þar er einkaaðilum greinilega ekki treyst og enginn vilji til að fá úr því skorið hvort að þeir geti boðið hagkvæmar lausnir á rekstri hús- næðis væntanlegs skóla,“ bókaði hann. Samfylkingarfólk segist hafa skýra stefnu um að eignarhald og rekstur hverfisskóla sé í höndum sveitarfélagsins. „Tillögur að samningum við Hjallastefnuna vegna skólastarfs við Bjarkarvelli snúa að rekstrarþætti en ekki fast- eignum enda er þar ekki um hverfisskóla að ræða,“ segir í bókun Samfylkingarinnar. - gar Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði segja meirihluta Samfylkingar þröngsýnan: Hverfisskóli ekki einkarekinn HAMFARIR Rauði kross Íslands hefur sent þriggja milljóna króna framlag til neyðaraðstoðar vegna fellibylsins Sidr, sem gekk yfir Bangladess í síðustu viku. Alls var kallað eftir rúmlega 200 milljónum króna til aðstoðar fólki á hamfarasvæðunum. Staðfest hefur verið að rúmlega þrjú þúsund manns hafi látist vegna hamfaranna. Óttast er að sú tala muni hækka mjög þar sem aðstoð hefur enn ekki borist á afskekkt svæði landsins. Hægt er að leggja fram framlög vegna hamfaranna í söfnunarsíma Rauða krossins, 907-2020. - þeb Rauði kross Íslands: Þrjár milljónir í neyðaraðstoð PAKISTAN, AP Pervez Musharraf Pakistansforseti segir að hann muni segja af sér sem yfirmaður hersins nú í vikunni og geti þá tekið við forsetaembættinu á laugardaginn sem óbreyttur borgari. Þúsundir manna hafa verið látnir lausir úr fangelsi í vikunni. Allir voru þeir handteknir í tengslum við mótmæli gegn Pervez Musharraf forseta síðan hann lýsti yfir neyðarástandi í landinu fyrir hálfri annarri viku. Búist er við því að hæstiréttur landsins gefi í dag út úrskurð í síðasta álitamálinu sem tengjast hinum umdeildu forsetakosning- um þingsins í byrjun október. - gb Musharraf Pakistansforseti: Segist segja af sér í vikunni SKARPHÉÐINN ORRI BJÖRNSSON Fulltrúi sjálf- stæðismanna í framkvæmdaráði Hafnarfjarðar segir vinstrimenn ekki treysta einkafram- takinu fyrir rekstri mannvirkja. 2.295,- ÞÚ SPARA R 1.200,- 092863 PUPPY LOST HVOLPUR Hreyfi r sig, geltir og lyftir loppunni þegar þú klappar honum eða gælir við hann. Notar 3 C-rafhlöður. Veldu á milli margra gerða. Venjulegt lágvöruverð er 3.495 40 sm 181238 GYROTOR-ÞYRLA Fjarstýrð. Getur fl ogið upp, niður, áfram og snúið við. Sendirinn nær allt að 15 m. Er hægt að nota bæði innan- og utandyra. Þú hleður í 25 mínútur og þyrlan fl ýgur í 7 mínútur. Með innbyggðri endurhlaðanlegri rafhlöðu og hleðslutæki. 24 sm. Notar 1 D-rafhlöðu. Margar tegundir í boði. Venjulegt lágvöruverð er 4.899,- 24 SM 3.899,- ÞÚ SPARA R 1.000,- Ti lb oð ið g ild ir til 31 .1 2. 20 07 o g að ei ns v ið S m ár at or g. F yr irv ar i v ar ða nd i p re nt vi llu r o g vö ru fra m bo ð. SMÁRATORG 3, 200 KÓPAVOGUR. sími 5500 800 089410 CHOU CHOU MOMMY MAKE ME BETTER Aumingja litla barnið hefur það ekki gott. Hugsaðu um það eins og alvöru barn. 42 sm. Notar 3 C-rafhlöður. Venjulegt lágvöruverð er 5.999,- 4.999,- ÞÚSPARA R 1.000,- 2.399,- ÞÚ SPARA R 500,- 063109 EDISON JR. EXPLORER Lærðu um rafmagn, segulmagn og lögmál eðlisfræðinnar. 43 hlutir og 50 tilraunir með árangri og niðurstöðum. Nákvæmar leiðbeiningar sem sýna hvernig hægt er að nota tilraunirnar dagsdaglega. Notar 1 D-rafhlöðu. Venjulegt lágvöruverð er 2.899,- OPIÐ LENGIALLA DAGAVirka daga 10-19Nema fi mmtudaga 10-21Laugardaga 10-18Sunnudaga 12-18 092978 CARE BEARS GLITTER GLOW-A-LOT Lýsir frá toppi til táar, með augu, nef og maga sem glitrar. Margar tegundir í boði. Venjulegt lágvöruverð er 2.399,- 1.799,- ÞÚ SPARA R 600,- Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.