Fréttablaðið - 22.11.2007, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 22.11.2007, Blaðsíða 16
16 22. nóvember 2007 FIMMTUDAGUR HÖNNUN „Þessi glerhjúpur sem umlykur húsið er ekki arkitektúr heldur listaverk,“ segir Þórhallur Vilhjálmsson, markaðs- og kynningarstjóri Eignarhaldsfélagsisns Portus hf. sem reisir tónlistar- og ráðstefnuhús við Reykjavíkurhöfn. Hönnun á glerhjúpi Ólafs Elíassonar listamanns er lokið. Áætlað er að hann muni kosti tvo milljarða króna. Að sögn Þórhalls er það í samræmi við upphaflegar áætlanir og inn í þeim fjórtán milljörðum króna sem húsið allt kostar. Eins og kom fram í Fréttablaðinu í gær verður stór hluti hússins klæddur mislitum stuðlaglerskubbum. Þeir verða úr stáli og einangr- unargleri. Ríflega 830 glerstuðlar fara í suðurhliðina eina þar sem stuðlarnir verða allsráðandi. „Það er mjög óvenjulegt að arkitektúr sé í raun pakkað inn í lista- verk,“ bendir Þórhallur á. „Kannski verður engin önnur bygging sem fyrir okkar kynslóð mun jafnast á við þessa í arkitektúr í Reykjavík.“ Á heimasíðu Eignarhaldsfélagsins Portus segir að hönnun hússins mótist af áhrifum frá „stórbrotinni og yfirbragðsmikilli náttúru Íslands sem er endalaus uppspretta lita, allt frá gullrauðum til himinblámans, með litbrigðum sem geta breyst úr hvítfyssandi öldum í glansandi spegilsléttan sjó“. Byggingin er sögð munu endurspegla breytingar í himinblámanum, bæði hvað varðar þéttleika og litbrigði, eftir veðri, árstíma og mismunandi tímum sólarhringsins. Sólskinið muni auka á áhrif minnstu einkenna í ljósi og skuggum. „Byggingin mun endurspegla glóandi hraunbreiður þegar hún lýsir gullrauðum loga en jökla þegar hún verður ísblá.“ Hafist verður handa við glerhjúpinn um mitt næsta ár. Áætlað er að tónlistar- og ráðstefnuhúsið verði tekið í notkun eftir tvö ár. gar@frettabladid.is Glerhjúpur á tvo milljarða Endanlegt útlit er komið á Tónlistar- og ráðstefnu- húsið í Reykjavíkurhöfn. Glerhjúpur listamannsins Ólafs Elíassonar mun kosta tvo milljarða króna. TÓNLISTARHÚSIÐ Ljóst er að nýja byggingin verður gríðarsterkt kennileiti í höfuðborg Íslands. MYND/EIGNARHALDSFÉALGIÐ PORTUS ÆVINTÝRAHEIMUR Það verður engu líkt að dvelja innandyra í nýju tónlistar- og ráðstefnuhöllinni. MYND/EIGNARHALDSFÉALGIÐ PORTUS ÓLAFUR ELÍASSON AÐALSALURINN Veggir stóra tónleikasalarins verða klæddir rauðlökkuðum viði svo stemningin mun minna á glóandi hraunhelli. ÞÓRHALLUR VIHJÁLMSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.