Fréttablaðið - 22.11.2007, Blaðsíða 20
20 22. nóvember 2007 FIMMTUDAGUR
FRAKKLAND, AP Skemmdarverk töfðu enn frekar fyrir samgöngum í
Frakklandi í gær, þegar samningaviðræður voru loks að hefjast eftir
átta daga verkfall járnbrautar starfsmanna og strætisvagnastjóra.
Í skjóli nætur voru rafmagnsleiðslur brenndar og skemmdir unnar á
merkjakerfi frönsku járnbrautanna. Yfirstjórn frönsku járnbrautanna
forðaðist að saka verkfallsfólk um verknaðinn, þótt grunur margra
hefði strax beinst að þeim. Verkalýðsfélögin, sem standa að verkföll-
unum, báru sömuleiðis strax af sér allar sakir.
Verkföllin hófust 14. nóvember síðastliðinn. Þjóðlífið hefur verið
hálflamað síðan, og ekki bætti úr skák þegar kennarar og póstmenn fóru
einnig í dagsverkfall á þriðjudaginn. Í gær bættust svo skemmdar verkin
ofan á allt saman.
Markmið verkfallsmanna er að mótmæla áformum ríkisstjórnarinn-
ar um að fella niður sérstök eftirlaunaréttindi, sem starfsmenn hins
opinbera njóta umfram annað launafólk í landinu.
Nicolas Sarkozy forseti, sem sigraði í kosningum í maí, hefur í
embætti sínu lagt mikla áherslu á að draga úr umsvifum og útgjöldum
ríkisins. Hann segist staðráðinn í að láta ekki undan kröfum verkfalls-
manna, heldur halda sínu striki.
Verkalýðsfélögin eru hins vegar ekki síður ákveðin í að ná fram kröf-
um sínum. Spurningin er hvor hefur meira úthald, verkfallsmenn eða
forsetinn. Viðræður milli verkalýðsfélaga og vinnuveitenda hófust
fyrst í gær, en verkalýðsfélög hafa ekkert gefið uppi um það hve lengi
aðgerðirnar eiga að standa. Verkfallsaðgerðir í Frakklandi hafa áður
orðið til þess að stjórnvöld hafa hætt við sparnaðaráform og umbætur í
ríkisgeiranum. Skemmst er að minnast þess þegar Dominique de
Villepin, þáverandi forsætisráðherra, dró til baka áform sín um
breytingar á atvinnulöggjöfinni á síðasta ári eftir harðar mótmælaað-
gerðir námsmanna og verkalýðsfélaga. - gb
Á MÓTMÆLAFUNDI Í PARÍS Nicolas Sarkozy forseti hefur lagt mikla áherslu á að draga úr umfangi og
útgjöldum ríkisins, en óvíst er hve lengi hann heldur út gegn verkfallsaðgerðum sem lama allt þjóðlífið.
FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Efiðasta þol-
raun Sarkozys
Verkalýðshreyfingin í Frakklandi á í stríði við Nicol-
as Sarkozy forseta, sem enn virðist staðráðinn í að
hafa meira úthald í þeirri rimmu.
TROÐNINGUR Á LESTARSTÖÐ Verkfallið hefur bitnað á almenningssamgöngum. Þær liggja þó ekki alveg
niðri, því hluti starfsmanna hefur mætt til vinnu. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
MEÐ SLEGGJUNA Á LOFTI Hann var vígalegur þessi lestarstarfsmaður sem tók þátt í mótmælagöngu í Nice á
þriðjudag. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP
Hausthappdrætti Blindrafélagsins
Útdráttur 16. nóvember 2007
Vinningaskrá
Skoda Octavia Combi 4x4 1.9 TDI frá Heklu hf. Verðmæti kr. 2.990.000
86220
Skoda Octavia Sedan 1.9 TDI, frá Heklu hf. Verðmæti kr. 2.610.000
12140
Skoda Fabia 1.4 l., frá Heklu hf. Verðmæti kr. 1.690.000
17058
Ferðavinningur með Heimsferðum. Verðmæti kr. 350.000
8718 27145 47399 48750 62381 66001 66091 90520 111082 125526
Ferðavinningur með Heimsferðum. Verðmæti kr. 200.000
1147 19417 30729 40094 54856 73001 91164 103315 110302 120353
2742 19517 30959 40342 57398 73024 92270 104468 111855 121596
3332 21311 33374 41439 57407 76245 94478 105331 111955 123558
6641 21728 34887 42046 57753 77670 97841 106920 112569 124474
7837 22530 35357 42904 61326 78641 98710 107046 114673 126092
12706 23976 36364 44808 64632 81353 98768 107724 115991 126287
12902 24529 36408 50630 66866 83142 98938 108996 117155 128367
15030 24954 37168 51173 67172 84344 101600 109151 117489 129073
15884 27130 38156 51313 72636 87114 101853 109629 119232 129172
18956 27732 39188 53559 72972 90913 102919 109956 120203 129778
Kvöldverður á veitingastaðnum Siggi Hall á Óðinsvéum. Verðmæti kr 20.000
491 14099 31183 43000 48682 62993 78227 95129 115610 124997
2916 14483 33468 43128 49470 63723 79311 96645 116368 127325
3938 15063 34570 44214 51637 64653 82172 97638 117588 127616
8237 16388 35612 45136 53087 64708 82355 97837 117745 127645
9190 16416 36141 45175 55387 66308 82589 103249 119029 128506
10300 17009 36184 45212 57258 68270 84107 105070 120108 128541
10921 23950 37199 45296 57666 71890 84621 106738 121203 129698
12585 24703 39427 46584 58249 75231 90917 110477 122026 129835
13673 24826 41784 47804 61146 77490 94143 115265 124368 129984
Alls 203 skattfrjálsir vinningar að verðmæti kr. 32.590.000
Vinninga ber að vitja innan árs – Upplýsingasími 525 0000 – Vinningaskrá birt í textavarpi sjónvarpsins á síðu
290 og á heimasíðu Blindrafélagsins www.blind.is
Birt án ábyrgðar