Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.12.2007, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 06.12.2007, Qupperneq 46
 6. DESEMBER 2007 FIMMTUDAGUR Skeifan 8 - s. 568 2200 Smáralind - s. 534 2200 - www.babysam.is Örn Árnason og Björgvin Franz halda uppi fjörinu í Vetrargarð- inum í Smáralind. Fram að jólum verður mikið hopp og hí í Vetrargarðinum í Smára- lind. Klukkan tvö um helgar og fimm á fimmtudögum og föstu- dögum munu leikararnir Örn Árnason og Björgvin Franz sjá um sannkölluð jólaævintýri til að skemmta gestum og gangandi, eða Jólakabarett eins og Örn kýs að kalla það. „Við sáum um þessa sýningu í fyrra og hittifyrra,“ segir hann. „Þarna setjum við upp ævintýrið um Trölla sem stelur jólunum, Númi úr Spaugstofunni birtist á myndbandi, við kíkjum á verk- stæði jólasveinanna og svo kemur bakarameistari frá Dan- mörku. Hann er reyndar rotta og kemur til með að baka pipar- kökur og svona. Svo er lítið ballett- ævintýri og þá munu Hara-systur frá Hveragerði, sem gerðu garð- inn frægan í Ædol síðastliðið vor, syngja dálítið fyrir okkur líka.“ Að lokinni sýningunni, sem er um klukkutími að lengd, koma tveir jólasveinar til að sitja fyrir hjá fólki sem vill taka myndir af þeim með börnunum við jóla- tréð. Aðgangur er gjaldfrjáls og hafa einhverjir gert góðan róm að sýningunni. „Það mun allt mögulegt bera fyrir sjónir og mikil tónlist óma, svo það leiðist engum hvort sem hann er gamall eða ungur. Nú, ef mönnum leiðist þá fara þeir bara, ef það er gaman þá sitja þeir til enda,“ segir Örn og hlær þeim smitandi hlátri sem flestir lands- menn þekkja. - nrg Rotta bakar piparkökur Vetrargarðurinn í Smáralind breytist í sannkallaða ævintýraveröld þegar Örn Árnason og Björgvin Franz stíga þar á svið, en þeir halda utan um sérstaka jólasýningu sem góður rómur hefur verið gerður að. FRÉTTA BLA Ð IÐ /A N TO N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.