Fréttablaðið - 19.12.2007, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 19.12.2007, Qupperneq 28
[ ] Orkunotkun á höfuðborgar- svæðinu fór í fyrsta skipti yfir 200 megavött nú í desember. Helgi Pétursson hjá OR segir umfangsmikla jólalýsingu ásamt hefðbundinni notkun í atvinnulífinu vera ástæður þessarar miklu notkunar. „Öfugt við það sem fólk kannski heldur, þá er ekki mest raforku- notkun á aðfangadag eins og oft var fyrr á árum. Orkunotkunin nær hámarki snemma í desember þegar allar skreytingar eru komn- ar upp en skólar, stofnanir og fyr- irtæki eru enn í gangi,“ segir Helgi Pétursson hjá Orkuveitu Reykja- víkur. Raforkunotkun náði nýju meti 10. desember þegar hún fór í fyrsta skipti yfir 200 megavött. Helgi segir Orkuveituna vel í stakk búna til að anna þessu álagi. Fyrir nokkrum vikum hóf fyrir- tækið rafmagnsframleiðslu í nýrri vél í Hellisheiðarvirkjun og fer orkan frá henni alfarið á almennan markað. „Kerfið er hannað til að bera mikið álag og því verða engin vandræði af þessu. Við verðum með vakt yfir hátíðirnar ef eitt- hvað bilar en kerfið er mjög öflugt og við fljót að bregðast við ef eitt- hvað kemur upp á.“ Þeir sem hafa áhuga á að spara orku geta nýtt sér vefsíðu Orku- veitunnar, www.or.is, en þar er að finna orkureiknivél sem kemur að góðum notum við að skipuleggja orkunotkun heimilisins. hnefill@frettabladid.is Orkunotkun aldrei meiri Helgi Pétursson segir kerfið vel anna aukinni notkun. FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR Epli eru afskaplega jólaleg, Ilmurinn og bragðið minna á hátíðina góðu og auk þess eru fagurrauð epli hin fínasta jólaskreyting. Það má til dæmis skera í þau og setja sprittkerti í miðjuna. Enn betra golf 3 Enn betra golf Eftir Arnar Má Ólafsson landsliðsþjálfara og Úlfar Jónsson margfaldan Íslandsmeistara og golfkennara Eftir Arnar Má Ólafsson landsliðsþjálfara og Úlfar Jónsson margfaldan Íslandsmeista ra GOLF ENN BETRANBETRA G O LF Arnar M ár Ó lafsson og Úlfar Jónsson 11/20/07 11:46:42 PM Jólabók golfarans! Borgartúni 23 · 105 Reykjavík · Sími: 512 7575 - www.heimur.is eftir Arnar Má Ólafsson og Úlfar Jónsson Fæst í helstu bókabúðum og víðar! Verð kr. 3.490,- m/vsk Mörkinni 6, Símí 588-5518 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.