Fréttablaðið - 21.12.2007, Side 37

Fréttablaðið - 21.12.2007, Side 37
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ JÓLIN KOMA O.FL. Þórunn Kjartansdóttir er matgæðingur fram í fingurgóma og ákvað nýlega að deila ástríðu sinni með öðrum. Þórunn Kjartansdóttir starfar sem skurðhjúkrunar- fræðingur en í hjáverkum gerir hún ýmsar tilraunir í eldhúsinu. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á matargerð, lesið óteljandi uppskriftabækur og sankað að mér fróð- leik um fjölbreytta matarmenningu,“ segir Þórunn. „Ég hef verið óhrædd við að prófa mig áfram og fékk löng- un til hvetja annað fólk til dáða,“ bætir hún við. Þórunn hefur verið í matarklúbbi með öðrum skurð- hjúkrunarfræðingum um nokkurra ára skeið og hefur það oft komið í hennar hlut að sjá um forrétti. „Stelp- urnar hafa verið hrifnar af réttunum og mig fór að langa til að deila uppskriftunum með öðrum. Ég ákvað því að gefa út bók sem heitir Byrjun á góðu kvöldi en í henni má finna uppáhalds forréttina mína ásamt ýmsum fróðleik um pestógerð, sveppa- og berjatínslu svo eitt- hvað sé nefnt,“ segir Þórunn en bókin fæst í sérverslun- um á borð við Gallerí Fiskisögu og Fylgifiskum á Lauga- veginum. „Ég vona að bókin geti ýtt undir áhugann hjá ungu fólki. Hægt er að styðjast við undirstöðuatriði en prófa sig svo áfram með bragðlaukana.“ Uppskrift á síðu 4. vera@frettabladid.is Hvetur aðra til dáða Þórunn unir sér best í eldhúsinu. Hér er hún að elda fiski- súpu kokksins sem er tilvalinn forréttur. OPNUNARTÍMI Í DESEMBER 22. Desember er opið 11:00 - 18:00 23. Desember er opið 11:00 - 18:00 27. Desember er opið 10:00 - 18:00 28. Desember er opið 08:00 - 18:00 29. Desember er opið 11:00 - 14:00 JÓLASVEINADANS Dansjólasveinninn Kláus býður upp á nýjan dans á hverjum degi í desember. JÓL 3 SKÖTUVEISLA Þeir sem vilja borða skötu á Þorláksmessu en líkar ekki lyktin geta skellt sér á skötuhlað- borð. JÓL 2 FR ÉTTA B LA Ð IÐ /VA LLI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.