Fréttablaðið - 21.12.2007, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 21.12.2007, Blaðsíða 76
 21. desember 2007 FÖSTUDAGUR8 SMÁAUGLÝSINGAR Naggrísir Þrír naggrísaungar til sölu, tveir sléttir og ein rósetta. Afhendist 21. des. Uppl. í síma 581 1705 & 820 7121. Gullfallegir loðnir hvítir Chihuahua hvolpar til sölu. Heilsufarskoðaðir og ættbókafærðir frá Íshundum. Uppl. í s. 690 8091. Shar-pei Vegna óviðráðanlegra aðstæðna er 2 mánaða Shar-pei tík til sölu. Verð 45 þús. Uppl. í s. 823 7901. Persneskir kettir Yndislega fallegir og blíðir, kafloðir pern- eskir skógarkettir til sölu. Uppl. í s. 691 7306. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði 2 herb. íbúð á besta stað í 101 til leigu, 120 þús. á mán. fyrirfram. S. 864 4827. 4ra herb. íbúð á svæði 101 til leigu. Hentar vel fyrir starfsmenn fyrirtækja. 4 stór herbergi. Uppl. í s. 695 1730. Til leigu 90m² íbúð í 101, leiga 140þús. á mán. Leigutími er tímabundinn. Uppl. í s. 863 8406. Lítið skrifstofuhúsnæði til leigu við höfnina í Hfj. Sérinngangur, mögueiki á adsl. Uppl. í s. 896 6550. 4 herb. íbúð 105 fm í 111 Rvk til leigu. Laus 27 des. Regslusemi. Uppl. í s. 691 6283. Húsnæði óskast Einstaklingsíbúð óskast Reglusamur, reyklaus ein- staklingur óskar eftir íbúð frá og með Janúar 2008. Flest kemur til greina miðsvæðis og nágrenni. Er í traustri vinnu, skilvísum greiðslum heitið. Greiðslugeta 55-65 þús. Áhugasamir hafið samband í síma 692 5607 Oddur. 2 strákar utan af landi eru að leita sér að 3 herb. íbúð. Íbúðin þarf að vera laus frá 1. jan eða 1. feb. Geta borgað 6 mánuði fram í tímann. Skilvísum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 770 5214. 3 herb. íbúð óskast til leigu sem first. Verðh. 80-90 þ. á mán. Uppl. í s. 847 2319 Atvinnuhúsnæði Um það bil 200 fm skrifstofu- og lager húsnæði til leigu á svæði 101. Einnig 160 fm lagerhúsnæði upp á höfða. Uppl. í s. 844 1011. Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í 20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. Tökum tjaldvanga í geymslu í Mosfellsbæ. Bjarni sími 698 0906 & 445 9535. ATVINNA Atvinna í boði Hamar ehf Hamar ehf. Vélsmiðja óskar eftir að ráða til framtíðar og eða tímabundinna starfa flokks- stjóra, einnig óskum við eftir að ráða nema og eða aðra lag- henta menn sem eru óhræddir við að prófa eitthvað nýtt, menntun er ekki skilyrði í þeim efnum það má alltaf skoða það þegar menn hafa reynt, starfs- stöðvar eru á Eskifirði/kópavogi og Akureyri. Upplýsingar gefa: Kári Pálsson kari@hamar.is S. 660 3600 Sigurður K. Lárusson siggil@ hamar.is S. 660 3613. Vaktstjóri á Subway Subway óskar eftir jákvæðu og duglegu fólki á besta aldri með mikla þjónustulund. Um er að ræða fullt starf í vaktavinnu, unnið á daginn og kvöldin. Umsóknir fyllist út á www. subway.is. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Einnig er í boði dagvinna í fullu starfi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 530 7004. Aldurstakmark er 18 ár. Helgarvinna Select Suðurfelli Starf við afgreiðslu og þjónustu viðskiptavina, auk þátttöku í öðrum störfum á stöðinni. Í boði er hlutastarf aðra hvora helgi, frá 11:30 til 19:30. Nánari upplýsingar gefur Heiðbjört í síma 444 3000 eða Sigurborg, stöðvarstjóri, í síma 557 4060. Umsóknareyðublöð eru á næstu Shell/Select stöð eða á www.skeljungur.is. www.skeljungur.is. Starfsmaður á plani Select Haunbæ og Shell Garðabæ Hressandi þjónusta og útivera. Kjörið starf fyrir fólk á besta aldri og þá sem hafa áhuga bílum. Eigum við eitthvað að ræða það? Unnið er á vöktum mánudaga til sunnudaga frá kl. 7.30 til 19.30, alls 15 daga í mánuði. Nánari upplýsingar gefur Heiðbjört í síma 444 3000, Helga, stöðvarstjóri Hraunbæ í síma 567 1050 eða Örn, stöðv- arstjóri Garðabæ í síma 565 6074. Umsóknareyðublöð eru á næstu Shell/Select stöð eða á www.skeljungur.is. Vaktstjóri Shell Gylfaflöt Vilt þú takast á við áhugavert starf og vinna með góðu fólki? Afgreiðsla í verslun og vakt- umsjón. Unnið er á tvískiptum vöktum mánudag til sunnudags frá kl. 7.30 til 19.30, alls 15 daga í mánuði. Nánari upplýsingar gefur Heiðbjört í síma 444 3000 eða Gísli, stöðvarstjóri, í síma 587 3244. Umsóknareyðublöð eru á næstu Shell/Select stöð eða á www.skeljungur.is. Starfsmaður í verslun Select Bústaðavegi Vilt þú takast á við áhugavert starf og starfa með góðu fólki? Afgreiðsla í verslun, þjónusta við viðskiptavini og önnur tengd störf. Unnið er á tvískiptum vöktum frá 11:30 til 23:30, alls 15 daga í mánuði. Nánari upplýsingar gefur Heiðbjört í síma 444 3000 eða Jóhanna, stöðvarstjóri, í síma 552 7616. Umsóknareyðublöð eru á næstu Shell/Select stöð eða á www.skeljungur.is. Öryggisgæslan ehf. Óskar eftir starfsfólki í vaktavinnu á nóttunni, unnið í viku og frí í viku. 9 tíma vaktir í senn. Uppl. hjá Einari í s. 856 5031 og Hallgrími í s. 856 5030. Fram að áramótum er aukavinna frá 18 des - 30 des, unnið á mismunandi vöktum allan sólahringinn. Óska eftir að ráða vanann trailer bíl- stjóra frá og með áramótum. Góð laun fyrir réttan mann. Uppl. í s. 894 9690. HENDUR.IS Vantar rafvirkja eða handlaginn í 2 klst. til að laga ýmislegt smálegt á heimilinu. Greiði 12 þús. Uppl. á www.hendur.is TILKYNNINGAR Einkamál Rúmlega fimmtugur öryrki óskar eftir að kynnast góðri konu, aldur skiptir ekki öllu máli. Má gjarnan vera öryrki eða af erlendu bergi brotin. Bý einn í nýrri eigin íbúð. Er einn um jólin. Uppl. í s. 662 5844. TILKYNNINGAR BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst tillaga að deiliskipulagi í Reykjavík. Fálkagötureitur Tillaga að deiliskipulagi fyrir svæði sem afmarkast af Tómasarhaga, Hjarðarhaga, Suðurgötu og lóðum við Fálkagötu 1-13 og Tómasarhaga 7. Tillagan gerir ráð fyrir auknu byggingarmagni á lóðum að Fálkagötu 2, 4, 7, 10, 20, 25, 26 og 30 og að heimilt verði að setja flutningshús á lóðina að Þrastargötu 1. Húsið skal vera svipað að stærð og önnur hús við Þrastargötu. Heimilt verður að rífa hús og byggja nýtt á lóðinni að Fálkagötu 25, end- urbyggja hús að Þrastargötu 7 í hæð aðlægra húsa, heimilt verði að byggja bílageymslu á lóðunum að Tómasarhaga 7, 12 og 16 og á auðu svæði við Arnargötu, ný lóð afmörkuð, verður gert ráð fyrir bílskúrum fyrir hús að Arnargötu 4, 8, 10 og 12. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 19. desember 2007 til og með 31. janúar 2008. Einnig má sjá til- löguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 31. janúar 2008. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 19. desember 2007 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.