Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.03.2008, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 08.03.2008, Qupperneq 40
[ ]Kápur eiga vel við nú þegar sólin er að hækka á lofti og hægt er að leggja dúnúlpunni. Stællegar ullarkápur með belti koma öllum í vorskapið. komnar vörurnarorV Birna Karen Einarsdóttir opn- aði um síðustu helgi nýja og glæsilega fataverlsun á Kola- torginu í Kaupmannahöfn. Birna er fatahönnuður og selur sína eigin hönnun í versluninni en auk hennar rekur hún búð á Isted- gade í Kaupmannahöfn og aðra á Skólavörðustígnum. Birna hefur því opnað þrjár búðir á síðustu þremur árum. „Þetta hefur gengið mjög vel. Við ætluðum í rauninni ekki að opna þessa stóru búð strax en svo bauðst okkur þetta húsnæði og við gátum ekki neitað,“ segir Birna en hún og hennar fólk hefur unnið allan sólarhringinn undanfarið við undirbúning. „Það eru allir rosalega þreyttir eftir langa vinnutörn en opnunin gekk vel. Arnaldur Schram hjá THG arkitektum teiknaði búðina í samvinnu við mig og svo útfærði Andrés hjá Íslenskum verk- tökum innrétting- arnar. Búðin er vel staðsett á Kultorvet á Köbmagergade og stuttur gangur frá Illum Magasín.“ Birna tók strax þá ákvörðun eftir nám í Københavns mode og designskole að opna sína eigin verslun. Hún vill eiga persónulegt sam- band við viðskiptavini enda á hún tryggan kúnna- hóp af konum á öllum aldri sem hún segir marg- ar eiga miklu meira af fötum eftir hana en hún sjálf. Á döfunni hjá henni er svo að hanna fleiri fatalínur. „Mig langar að búa til gala-línur, töskur, skó og barnaföt. Mig lang- ar líka að vinna herrafatalínu og það er bara ekki pláss til að sýna þetta í hinum búðunum svo ég varð að fá stærri búð. Ég hanna allt sjálf og fötin eru klassísk en ekki tískuföt þó þau séu í þeim anda sem er í gangi. Ég hef allt- af hannað það sem mig langar til að vera í sjálfri á því augnabliki sem ég hanna það og vinn ekki eftir ein- hverju þema. Ég byrja oft á því að kaupa efni og þá byrja ég að hanna og svo verður þetta að heildstæðri línu í lokin. Ég vinn mjög stíft og klára alla línuna á einum mánuði en annars verð ég bara þreytt á að horfa á fötin. Mér finnst lang skemmtilegast að setjast fyrir framan tölvuna og kasta mér út í þetta,“ segir Birna en hún segir stundum allt of mikið gert úr tískuheiminum í dag og allir verði að líta eins út. „Ég er þeirrar skoðunar að fólk eigi bara að taka sínar eigin ákvarðanir hvað því finnst um fötin. Þetta eru bara föt og ég er ekki ein af þeim sem halda að tíska haldi heiminum uppi.“ Birna hyggur á frekari stækkun fyrirtækisins og er stefnan sett á Norðurlöndin og Ameríkumarkað. „Já það er áformað að opna fleiri búðir þá til dæmis í Ósló og New York. En við ætlum að taka þetta rólega núna og á næstu fjór- um árum opna tvær til þrjár búðir í viðbót og ætlum þá að halda okkur áfram við að selja okkar eigin vörur.“ heida@frettabladid.is Birna opnar á Kultorvet Nýja verslun Birnu við Kultorvet er um 200 fermetrar að stærð og glæsilega innréttuð. MYND/MADS THEMBERG Kringlunni s. 588-1680 Auglýsingasími – Mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.